Aðalhagfræðingur: Grikkir munu svíkja gefin loforð 9. febrúar 2012 09:59 Grikkir munu ekki standa við neitt af þeim loforðum sem gefin verða Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu. Um leið og þeir hafa fengið nýjasta neyðarlán sitt munu Grikkir steingleyma öllu sem þeir lofuðu um niðurskurð og sparnað í rekstri hins opinbera þar í landi. Þetta er mat Christian Tegllund Blaabjerg aðalhagfræðings FIH bankans í Danmörku. Í viðtali við börsen segir Blaabjerg að þessi orð hans kunni að vera kaldhæðin en sagan og reynslan sýni að þau séu réttmæt. "Fyrsta neyðarláninu til Grikklands fylgdu nokkur skilyrði um sparnað og niðurskurð sem átti að koma í gegn með löggjöf á gríska þinginu. Nú hálfu öðru ári síðar hefur ekkert af þessu staðist," segir Blaabjerg. Nýjustu fregnir frá Aþenu herma að loksins sjái fyrir endan á samningaviðræðum stjórnarflokkanna um þann sparnað og hagræðingu sem þarf til að hið nýja neyðarlán fáist frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu. Líklegt þykir að samkomulagið verði í höfn í kvöld. Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Grikkir munu ekki standa við neitt af þeim loforðum sem gefin verða Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu. Um leið og þeir hafa fengið nýjasta neyðarlán sitt munu Grikkir steingleyma öllu sem þeir lofuðu um niðurskurð og sparnað í rekstri hins opinbera þar í landi. Þetta er mat Christian Tegllund Blaabjerg aðalhagfræðings FIH bankans í Danmörku. Í viðtali við börsen segir Blaabjerg að þessi orð hans kunni að vera kaldhæðin en sagan og reynslan sýni að þau séu réttmæt. "Fyrsta neyðarláninu til Grikklands fylgdu nokkur skilyrði um sparnað og niðurskurð sem átti að koma í gegn með löggjöf á gríska þinginu. Nú hálfu öðru ári síðar hefur ekkert af þessu staðist," segir Blaabjerg. Nýjustu fregnir frá Aþenu herma að loksins sjái fyrir endan á samningaviðræðum stjórnarflokkanna um þann sparnað og hagræðingu sem þarf til að hið nýja neyðarlán fáist frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu. Líklegt þykir að samkomulagið verði í höfn í kvöld.
Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira