Breska efnahagsbrotadeildin til rannsóknar vegna Kaupþingsmála Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. febrúar 2012 09:38 Dominic Grieve dómsmálaráðherra hefur fyrirskipað rannsóknina. mynd/ afp. Dominic Grieve, dómsmálaráðherra í Bretlandi, hefur fyrirskipað að rannsókn fari fram á starfsháttum bresku efnahagsbrotalögreglunnar, Serious Fraud Office, á viðskiptum Tchenguiz bræðra við Kaupþing. Málið er rakið til mistaka sem gerð voru á rannsókn á viðskiptum Tchenguiz bræðra við Kaupþing. Í frétt Financial Times kemur fram að það verði stofnun sem heiti Crown Prosecution Service Inspectorate sem muni sjá um rannsóknina og muni hún hefjast strax í næsta mánuði. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem stofnunin rannsakar Serious Fraud Office, en sú síðarnefnda er um þessar mundir að rannsaka mörg erfið mál. Financial Times segir jafnframt að Serious Fraud Office hafi orðið fyrir alvarlegu áfalli í desember þegar stofnunin neyddist til að viðurkenna að hafa gert alvarleg mistök við húsleit hjá Vincent Tchenguiz. Stofnunin var að rannsaka viðskipti Vincents og Roberts bróður hans við Kaupþing í aðdraganda bankahrunsins á Íslandi. Báðir bræðurnir kærðu húsleitarheimildir sem SFO og Lundúnarlögreglan fengu vegna rannsóknar málsins. Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Ætla að lækka verð með ungverskum tannlæknum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dominic Grieve, dómsmálaráðherra í Bretlandi, hefur fyrirskipað að rannsókn fari fram á starfsháttum bresku efnahagsbrotalögreglunnar, Serious Fraud Office, á viðskiptum Tchenguiz bræðra við Kaupþing. Málið er rakið til mistaka sem gerð voru á rannsókn á viðskiptum Tchenguiz bræðra við Kaupþing. Í frétt Financial Times kemur fram að það verði stofnun sem heiti Crown Prosecution Service Inspectorate sem muni sjá um rannsóknina og muni hún hefjast strax í næsta mánuði. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem stofnunin rannsakar Serious Fraud Office, en sú síðarnefnda er um þessar mundir að rannsaka mörg erfið mál. Financial Times segir jafnframt að Serious Fraud Office hafi orðið fyrir alvarlegu áfalli í desember þegar stofnunin neyddist til að viðurkenna að hafa gert alvarleg mistök við húsleit hjá Vincent Tchenguiz. Stofnunin var að rannsaka viðskipti Vincents og Roberts bróður hans við Kaupþing í aðdraganda bankahrunsins á Íslandi. Báðir bræðurnir kærðu húsleitarheimildir sem SFO og Lundúnarlögreglan fengu vegna rannsóknar málsins.
Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Ætla að lækka verð með ungverskum tannlæknum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira