Forstjóri Pimco gefur lítið fyrir áætlun Grikkja 10. febrúar 2012 08:30 Mohamed El-Erian forstjóri Pimco stærsta skuldabréfasjóðs heimsins og einn af helstu þungaviktarmönnunum í alþjóðlegum fjármálum gefur lítið fyrir samkomulagið sem grísku stjórnarflokkarnar lögðu fyrir fund fjármálaráðherra evrusvæðisins í gærkvöldi. El-Erian segir að miklar líkur séu á að þetta samkomulag endi eins og fyrirrennari sinn, það er verði að engu innan tveggja mánaða. Þar á El-Erian við áætlunina sem samþykkt var þegar Grikkir fengu fyrra neyðarlán sitt frá Alþjóðagjaldeyrirsjóðnum og Evrópusambandinu. Ekkert af þeirri áætlun komst í gagnið. El-Erian segir að vandi Grikkja sé einkum innbyrðisátök milli þingmanna og stjórnarliða sem og hið gríska samfélag í heild þar sem enginn vilji í raun bera ábyrgð. Eins og fram hefur komið höfnuðu fjármálaráðherrar evruríkjanna þeirri áætlun sem grísku stjórnarflokkarnir komu sér saman um til þess að fá nýtt 130 milljarða evra neyðarlán. Ráðherrarnir settu Grikkjum strangari kröfur sem þeir verða að uppfylla fyrir miðvikudaginn kemur. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mohamed El-Erian forstjóri Pimco stærsta skuldabréfasjóðs heimsins og einn af helstu þungaviktarmönnunum í alþjóðlegum fjármálum gefur lítið fyrir samkomulagið sem grísku stjórnarflokkarnar lögðu fyrir fund fjármálaráðherra evrusvæðisins í gærkvöldi. El-Erian segir að miklar líkur séu á að þetta samkomulag endi eins og fyrirrennari sinn, það er verði að engu innan tveggja mánaða. Þar á El-Erian við áætlunina sem samþykkt var þegar Grikkir fengu fyrra neyðarlán sitt frá Alþjóðagjaldeyrirsjóðnum og Evrópusambandinu. Ekkert af þeirri áætlun komst í gagnið. El-Erian segir að vandi Grikkja sé einkum innbyrðisátök milli þingmanna og stjórnarliða sem og hið gríska samfélag í heild þar sem enginn vilji í raun bera ábyrgð. Eins og fram hefur komið höfnuðu fjármálaráðherrar evruríkjanna þeirri áætlun sem grísku stjórnarflokkarnir komu sér saman um til þess að fá nýtt 130 milljarða evra neyðarlán. Ráðherrarnir settu Grikkjum strangari kröfur sem þeir verða að uppfylla fyrir miðvikudaginn kemur.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira