Sláandi staðreyndir um samfélagslegan vanda Grikklands 20. febrúar 2012 12:11 Grikkland gengur nú í gegnum mestu efnahagserfiðleika í sögu landsins. Samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC og Wall Street Journal, er það talið ráðast endanlega í dag, á fundi með hvort það tekst að afstýra gjaldþroti landsins. Ríkisfjármálaáætlun fyrir landið hefur þegar verið samþykkt í gríska þinginu en með henni freistar landið þess að geta fengið 130 milljarða evra að láni frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum til þess að afstýra gjaldþroti landsins. Breska ríkisútvarpið tók í morgun saman nokkrar staðreyndir sem sýna mikla samfélagslega erfiðleika Grikklands. Atvinnuleysi mælist 20,9 prósent. Á meðal ungs fólks, á aldrinum 18 til 30 ára, er atvinnuleysið 48 prósent. Heimilislausum hefur fjölgað um 25 prósent á þremur árum. Tæplega 28 prósent Grikkja eru í hættu á því að lenda í hóp fátækra samkvæmt opinberri skilgreiningu.Einn af hverjum fimm sem er í hópi fátækra hefur ekki efni á mat. Fimm þúsund Grikkir hringdu í hjálparlínu þeirra sem eru í sjálfsvígshugleiðingum á árinu 2011, sem er tvöföldun frá metári 2010. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Grikkland gengur nú í gegnum mestu efnahagserfiðleika í sögu landsins. Samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC og Wall Street Journal, er það talið ráðast endanlega í dag, á fundi með hvort það tekst að afstýra gjaldþroti landsins. Ríkisfjármálaáætlun fyrir landið hefur þegar verið samþykkt í gríska þinginu en með henni freistar landið þess að geta fengið 130 milljarða evra að láni frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum til þess að afstýra gjaldþroti landsins. Breska ríkisútvarpið tók í morgun saman nokkrar staðreyndir sem sýna mikla samfélagslega erfiðleika Grikklands. Atvinnuleysi mælist 20,9 prósent. Á meðal ungs fólks, á aldrinum 18 til 30 ára, er atvinnuleysið 48 prósent. Heimilislausum hefur fjölgað um 25 prósent á þremur árum. Tæplega 28 prósent Grikkja eru í hættu á því að lenda í hóp fátækra samkvæmt opinberri skilgreiningu.Einn af hverjum fimm sem er í hópi fátækra hefur ekki efni á mat. Fimm þúsund Grikkir hringdu í hjálparlínu þeirra sem eru í sjálfsvígshugleiðingum á árinu 2011, sem er tvöföldun frá metári 2010.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira