Íslenskur hugbúnaður valinn fyrir De Bazaar 30. apríl 2012 10:37 Stærsti innanhússmarkaður Evrópu, De Bazaar, hefur valið hugbúnað frá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu LS Retail til að halda utan um allan rekstur markaðarins og til endurbæta greiðsluferla sína enn frekar en orðið var. Í tilkynningu segir að markaðurinn, sem staðsettur er í Beverwijk í Hollandi, var stofnaður 1980 og varð fljótt mjög vinsæll. Þar geta seljendur boðið vöru sína á gólfi, í sölubás eða verslun. Leigutími sölusvæða getur verið mislangur, einn dagur, vika eða lengri tími. De Bazaar býður einnig upp á árskort fyrir seljendur sem vilja tryggja sér sama svæði um hverja helgi. Hollenska fyrirtækið K3 Business Solutions mun sjá um tæknimálin fyrir De Bazaar vegna uppsetningar LS Retail kerfisins. K3 hefur aðstoðað verslunarfyrirtæki víða um heim við hagræðingu varðandi greiðsluferla og nú er röðin komin að De Bazaar. Verkefnið verður unnið í samstarfi við Qurius Nederland BV. Richard Hulshof, yfirkerfisstjóri hjá De Bazaar segir að fyrirtækið hafi vandað mjög til valsins og skoðað alla möguleika sem bjóðast á markaði. Íslenski hugbúnaðurinn hafi á endanum verið sá sem hentaði starfseminni best. „LS Retail POS kassalausnin smellpassar við markmið okkar um samræmingu og skilvirkni," segir Hulshof. De Bazaar samanstendur í raun af mörgum mörkuðum. Auk hins kunna „Zwarte" Markt er þarna að finna Oosterse Markt, Grand Bazaar, tölvumarkað, Hal 30 og útimarkaðssvæði með samtals 2.500 bása. Gestir eru að jafnaði rúmlega 50.000 í viku hverri. Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stærsti innanhússmarkaður Evrópu, De Bazaar, hefur valið hugbúnað frá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu LS Retail til að halda utan um allan rekstur markaðarins og til endurbæta greiðsluferla sína enn frekar en orðið var. Í tilkynningu segir að markaðurinn, sem staðsettur er í Beverwijk í Hollandi, var stofnaður 1980 og varð fljótt mjög vinsæll. Þar geta seljendur boðið vöru sína á gólfi, í sölubás eða verslun. Leigutími sölusvæða getur verið mislangur, einn dagur, vika eða lengri tími. De Bazaar býður einnig upp á árskort fyrir seljendur sem vilja tryggja sér sama svæði um hverja helgi. Hollenska fyrirtækið K3 Business Solutions mun sjá um tæknimálin fyrir De Bazaar vegna uppsetningar LS Retail kerfisins. K3 hefur aðstoðað verslunarfyrirtæki víða um heim við hagræðingu varðandi greiðsluferla og nú er röðin komin að De Bazaar. Verkefnið verður unnið í samstarfi við Qurius Nederland BV. Richard Hulshof, yfirkerfisstjóri hjá De Bazaar segir að fyrirtækið hafi vandað mjög til valsins og skoðað alla möguleika sem bjóðast á markaði. Íslenski hugbúnaðurinn hafi á endanum verið sá sem hentaði starfseminni best. „LS Retail POS kassalausnin smellpassar við markmið okkar um samræmingu og skilvirkni," segir Hulshof. De Bazaar samanstendur í raun af mörgum mörkuðum. Auk hins kunna „Zwarte" Markt er þarna að finna Oosterse Markt, Grand Bazaar, tölvumarkað, Hal 30 og útimarkaðssvæði með samtals 2.500 bása. Gestir eru að jafnaði rúmlega 50.000 í viku hverri.
Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira