Nú er hægt að fá Chrome á iPhone Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 29. júní 2012 11:31 Frá I/O ráðstefnunni í gær. mynd/AFP Tæknirisinn Gooogle tilkynnti fyrr í vikunni að Chrome netvafrinn yrði brátt fáanlegur fyrir iOS stýrikerfið. Það var síðan í gær sem að vafrinn vinsæli birtist í smáforrita safni Apple. Google Chrome er einni vinsælasti vafri veraldar. Nýlegar netmælingar gefa til kynna að forritið sé hægt og bítandi að nálgast vinsældir Internet Explorer en hann hefur verið vinsælasti vafri veraldarvefjarins um árabil. Chrome er nú fáanlegur á iPad spjaldtölvuna sem og iPhone. Innbyggður vafri iOS stýrikerfisins, Safari, hefur lengi vel verið eini valkostur notenda og því vakti það mikla athygli þegar Google tilkynnti um áætlanir sínar.Chrome á iPhone snjallsímanum.mynd/GoogleMikið hefur verið fjallað um þennan vafra á tæknifréttasíðum. Þá fær Google mikið lof fyrir hönnun forritsins en það svipar mjög til hinnar hefðbundnu útgáfu Chrome. Það varð þó fljótt ljóst að Chrome fyrir iOS myndi aldrei verða hraðari en Safari. Þau forrit sem fylgja stýrikerfinu eru sjálfgild í einu og öllu, þannig hefur hefur Chrome ekki aðgang að þeim eiginleikum stýrikerfisins sem Apple notaðist við þegar forrit þess voru hönnuð. Það er þó ekki einungis hraði sem skiptir máli. Chrome fyrir iOS er beintengt Google reikning notandans og miðlar upplýsingum auðveldlega milli mismunandi tækja. Þannig flæðir vafrasaga, bókamerki og aðrar upplýsingar frá borðtölvunni yfir í snjallsímann. Hægt er að finna Chrome í App store. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tæknirisinn Gooogle tilkynnti fyrr í vikunni að Chrome netvafrinn yrði brátt fáanlegur fyrir iOS stýrikerfið. Það var síðan í gær sem að vafrinn vinsæli birtist í smáforrita safni Apple. Google Chrome er einni vinsælasti vafri veraldar. Nýlegar netmælingar gefa til kynna að forritið sé hægt og bítandi að nálgast vinsældir Internet Explorer en hann hefur verið vinsælasti vafri veraldarvefjarins um árabil. Chrome er nú fáanlegur á iPad spjaldtölvuna sem og iPhone. Innbyggður vafri iOS stýrikerfisins, Safari, hefur lengi vel verið eini valkostur notenda og því vakti það mikla athygli þegar Google tilkynnti um áætlanir sínar.Chrome á iPhone snjallsímanum.mynd/GoogleMikið hefur verið fjallað um þennan vafra á tæknifréttasíðum. Þá fær Google mikið lof fyrir hönnun forritsins en það svipar mjög til hinnar hefðbundnu útgáfu Chrome. Það varð þó fljótt ljóst að Chrome fyrir iOS myndi aldrei verða hraðari en Safari. Þau forrit sem fylgja stýrikerfinu eru sjálfgild í einu og öllu, þannig hefur hefur Chrome ekki aðgang að þeim eiginleikum stýrikerfisins sem Apple notaðist við þegar forrit þess voru hönnuð. Það er þó ekki einungis hraði sem skiptir máli. Chrome fyrir iOS er beintengt Google reikning notandans og miðlar upplýsingum auðveldlega milli mismunandi tækja. Þannig flæðir vafrasaga, bókamerki og aðrar upplýsingar frá borðtölvunni yfir í snjallsímann. Hægt er að finna Chrome í App store.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira