Google kynnir Project Glass og nýja spjaldtölvu Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júní 2012 11:53 Tæknirisinn Google ætlar sér stóra hluti á komandi misserum. Stjórnendur fyrirtækisins opinberuðu helstu nýjunar þess á I/O ráðstefnunni í San Francisco í gær. Google mun leggja höfuðáherslu á að þróa Project Glass gleraugun áfram en stjórnarformaður fyrirtækisins, Sergey Brin, opinberaði þau fyrr á þessu ári. Þessi gagnvirku gleraugu eru búin myndavélum og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google þráðlaust. Þannig munu notendur geta „googlað" umhverfi sitt án þess að sitja fyrir fram tölvu. Ekki er vitað hvenær gleraugun fara í sölu en Google hefur nú þegar byrjað að taka við forpöntunum.Nexus 7 spjaldtölvan.mynd/APÞá opinberaði Google einnig nýja spjaldtölvu, Nexus 7, sem fyrirtækið er nú með í þróun. Tölvan verður framleidd af tævanska fyrirtækinu Asus, en hún mun notast við vélbúnað frá Motorola og verður knúin af Jelly Bean, nýjustu útgáfu Android stýrikerfisins. Nexus 7 er þó ekki stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple. Þessi í stað mun Google einblína á Kindle Fire spjaldtölvuna sem vefverslunarrisinn Amazon kynnti á síðasta ári. Hægt er að sjá Sergey Brin kynna Project Glass á I/O ráðstefnunni í myndbandi hér fyrir ofan. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tæknirisinn Google ætlar sér stóra hluti á komandi misserum. Stjórnendur fyrirtækisins opinberuðu helstu nýjunar þess á I/O ráðstefnunni í San Francisco í gær. Google mun leggja höfuðáherslu á að þróa Project Glass gleraugun áfram en stjórnarformaður fyrirtækisins, Sergey Brin, opinberaði þau fyrr á þessu ári. Þessi gagnvirku gleraugu eru búin myndavélum og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google þráðlaust. Þannig munu notendur geta „googlað" umhverfi sitt án þess að sitja fyrir fram tölvu. Ekki er vitað hvenær gleraugun fara í sölu en Google hefur nú þegar byrjað að taka við forpöntunum.Nexus 7 spjaldtölvan.mynd/APÞá opinberaði Google einnig nýja spjaldtölvu, Nexus 7, sem fyrirtækið er nú með í þróun. Tölvan verður framleidd af tævanska fyrirtækinu Asus, en hún mun notast við vélbúnað frá Motorola og verður knúin af Jelly Bean, nýjustu útgáfu Android stýrikerfisins. Nexus 7 er þó ekki stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple. Þessi í stað mun Google einblína á Kindle Fire spjaldtölvuna sem vefverslunarrisinn Amazon kynnti á síðasta ári. Hægt er að sjá Sergey Brin kynna Project Glass á I/O ráðstefnunni í myndbandi hér fyrir ofan.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira