New York Times reynir að ná til Kínverja Magnús Halldórsson skrifar 28. júní 2012 09:59 Kína er ört vaxandi hópur, þegar kemur að internetnotkun. New York Times birti í gær, í fyrsta skipti, fréttavef sinn á kínversku og hyggst framvegis bjóða upp á að skoða fréttir á því tungumáli. Ætlun ritstjórnar fjölmiðilsins er að ná til þess fólks í Asíu og Kína sem hefur tök á því að skoða alþjóðlegar fréttir, og er þar ekki síst horft til ört vaxandi millistéttar, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC um þessa breytingu hjá New York Times. Joseph Kahn, ritstjóri erlendra frétta hjá New York Times, segir þessi stefnubreyting eigi að koma til mesta vaxtarhóp notenda internetsins á heimsvísu, sem er í Kína. Þar eru nú 500 milljónir manna sem nota internetið reglulega í tölvum og símum, en heildaríbúafjöldi landsins er 1,4 milljarðar manna. Búist er við því að fjöldi internetnotenda í landinu muni vaxa mikið á næstu árum. Þrátt fyrir aukna internetnotkun reyna stjórnvöld í Kína hvað þau geta til þess að ritskoða nær alla fjölmiðlun og beita boðum og bönnum, til þess að koma í veg fyrir að almenningur geti náð sér í upplýsingar óhindrað. Það verður hins vegar sífellt erfiðara að halda þessari ritskoðun við, sökum tækniframfara, ekki síst í farsímum. Sjá má frétt breska ríkisútvarpsins BBC um þessa breytingu New York Times hér. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
New York Times birti í gær, í fyrsta skipti, fréttavef sinn á kínversku og hyggst framvegis bjóða upp á að skoða fréttir á því tungumáli. Ætlun ritstjórnar fjölmiðilsins er að ná til þess fólks í Asíu og Kína sem hefur tök á því að skoða alþjóðlegar fréttir, og er þar ekki síst horft til ört vaxandi millistéttar, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC um þessa breytingu hjá New York Times. Joseph Kahn, ritstjóri erlendra frétta hjá New York Times, segir þessi stefnubreyting eigi að koma til mesta vaxtarhóp notenda internetsins á heimsvísu, sem er í Kína. Þar eru nú 500 milljónir manna sem nota internetið reglulega í tölvum og símum, en heildaríbúafjöldi landsins er 1,4 milljarðar manna. Búist er við því að fjöldi internetnotenda í landinu muni vaxa mikið á næstu árum. Þrátt fyrir aukna internetnotkun reyna stjórnvöld í Kína hvað þau geta til þess að ritskoða nær alla fjölmiðlun og beita boðum og bönnum, til þess að koma í veg fyrir að almenningur geti náð sér í upplýsingar óhindrað. Það verður hins vegar sífellt erfiðara að halda þessari ritskoðun við, sökum tækniframfara, ekki síst í farsímum. Sjá má frétt breska ríkisútvarpsins BBC um þessa breytingu New York Times hér.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira