Makhloufi fékk að keppa og vann til gullverðlauna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. ágúst 2012 20:32 Taoufik Makhloufi. Nordicphotos/Getty Alsíringurinn Taoufik Makhloufi sigraði í 1500 metra hlaupi karla í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í kvöld. Makhloufi kom í mark á 3:34.08 mínútum en hann virtist í sérflokki í hlaupinu í kvöld. Þegar 300 metrar lifðu af hlaupinu setti hann í fluggír sem enginn átti svar við og vann öruggan sigur. Óvíst var hvort Makhloufi fengi að keppa í hlaupinu þar sem honum var vísað úr keppni á leikunum fyrir óíþróttamannslega framkomu í undanrásum í 800 metra hlaupi karla. Þá hætti hann keppni eftir um 200 metra hlaup þar sem hann ætlaði að spara sig fyrir 1500 metra hlaupið. Ólympíhópur Alsír kvartaði sáran og sagði sinn mann glíma við hnémeiðsli sem hefðu orðið til þess að Makhloufi varð að hætta keppni. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið samþykkti málsstað Alsír og veitti honum rétt til þátttöku á nýjan leik. Leonel Manzano frá Bandaríkjunum tryggði sér annað sætið á tímanum 3:34.79 mínútum og Marokkómaðurinn Abdalaati Iguider varð þriðji á 3:35.13 mínútum. Minnstu munaði að Iguider yrði af bronsverðlaununum því Bandaríkjamaðurinn Matthew Centrowitz átti magnaðan endasprett. Centrowitz kom þó í mark 4/100 á eftir Iguider. Fimmti varð Norðmaðurinn og Evrópumeistarinn Henrik Ingebritsen á tímanum 3:35.43 sem er norskt met. Athygli vakti að Ólympíumeistarinn, Asbel Kiprop frá Kenía, hafnaði í tólfta og síðasta sæti á 3:43.83. Þá varð silfurverðlaunahafinn frá því í Peking, Nicholas Willis frá Nýja-Sjálandi, að sætta sig við 9. sætið. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sendur heim fyrir að reyna ekki á sig Taoufik Makhloufi, frjálsíþróttakappi frá Alsír, hefur verið sendur heim af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu fyrir að reyna ekki á sig í undanrásum 800 metra hlaupsins í dag. 6. ágúst 2012 20:30 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Alsíringurinn Taoufik Makhloufi sigraði í 1500 metra hlaupi karla í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í kvöld. Makhloufi kom í mark á 3:34.08 mínútum en hann virtist í sérflokki í hlaupinu í kvöld. Þegar 300 metrar lifðu af hlaupinu setti hann í fluggír sem enginn átti svar við og vann öruggan sigur. Óvíst var hvort Makhloufi fengi að keppa í hlaupinu þar sem honum var vísað úr keppni á leikunum fyrir óíþróttamannslega framkomu í undanrásum í 800 metra hlaupi karla. Þá hætti hann keppni eftir um 200 metra hlaup þar sem hann ætlaði að spara sig fyrir 1500 metra hlaupið. Ólympíhópur Alsír kvartaði sáran og sagði sinn mann glíma við hnémeiðsli sem hefðu orðið til þess að Makhloufi varð að hætta keppni. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið samþykkti málsstað Alsír og veitti honum rétt til þátttöku á nýjan leik. Leonel Manzano frá Bandaríkjunum tryggði sér annað sætið á tímanum 3:34.79 mínútum og Marokkómaðurinn Abdalaati Iguider varð þriðji á 3:35.13 mínútum. Minnstu munaði að Iguider yrði af bronsverðlaununum því Bandaríkjamaðurinn Matthew Centrowitz átti magnaðan endasprett. Centrowitz kom þó í mark 4/100 á eftir Iguider. Fimmti varð Norðmaðurinn og Evrópumeistarinn Henrik Ingebritsen á tímanum 3:35.43 sem er norskt met. Athygli vakti að Ólympíumeistarinn, Asbel Kiprop frá Kenía, hafnaði í tólfta og síðasta sæti á 3:43.83. Þá varð silfurverðlaunahafinn frá því í Peking, Nicholas Willis frá Nýja-Sjálandi, að sætta sig við 9. sætið.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sendur heim fyrir að reyna ekki á sig Taoufik Makhloufi, frjálsíþróttakappi frá Alsír, hefur verið sendur heim af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu fyrir að reyna ekki á sig í undanrásum 800 metra hlaupsins í dag. 6. ágúst 2012 20:30 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Sendur heim fyrir að reyna ekki á sig Taoufik Makhloufi, frjálsíþróttakappi frá Alsír, hefur verið sendur heim af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu fyrir að reyna ekki á sig í undanrásum 800 metra hlaupsins í dag. 6. ágúst 2012 20:30