Bandaríkin vilja efla viðskiptatengsl við Suður-Afríku 7. ágúst 2012 06:19 Utanríkisráðherra Bandaríkjanna lýst í gær yfir vilja til að auka viðskiptatengsl við Suður-Afríku. Hillary Clinton, utanríkisráðherra, ávarpaði fjármálamenn í Suður-Afríku í gær. Hagkerfi Suður-Afríku og fleiri afríkuríkja hafa verið í miklum vexti síðustu ár, þrátt fyrir fjármálakreppuna. Clinton benti á að meðan hagkerfið á heimsvísu ætti í miklum erfiðleikum þá væru sjö af þeim tíu löndum sem eru mestum vexti í Afríku. Hún sagði að næstu ár væru afar þýðingarmikil fyrir Suður-Afríku. Aukin hagvöxtur í samfélaginu myndi leiða til aukinna fjárfestinga í uppbyggingu þjóðfélagsins. Ljóst væri að í kjölfar þessa framkvæmda myndi aukið rými myndast fyrir samstarf Bandaríkjanna og Suður-Afríku. Velta viðskipta Bandaríkjanna og Suður-Afríku nemur 22 milljörðum króna á ársgrundvelli. Áður en hún ræddi við fjármálamennina snæddi hún hádegisverð með Nelson Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku. Heilsu Mandela hefur hrakað verulega á síðustu mánuðum en hann hefur hægt og rólega dregið sig úr sviðsljósinu í Suður-Afríku. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna lýst í gær yfir vilja til að auka viðskiptatengsl við Suður-Afríku. Hillary Clinton, utanríkisráðherra, ávarpaði fjármálamenn í Suður-Afríku í gær. Hagkerfi Suður-Afríku og fleiri afríkuríkja hafa verið í miklum vexti síðustu ár, þrátt fyrir fjármálakreppuna. Clinton benti á að meðan hagkerfið á heimsvísu ætti í miklum erfiðleikum þá væru sjö af þeim tíu löndum sem eru mestum vexti í Afríku. Hún sagði að næstu ár væru afar þýðingarmikil fyrir Suður-Afríku. Aukin hagvöxtur í samfélaginu myndi leiða til aukinna fjárfestinga í uppbyggingu þjóðfélagsins. Ljóst væri að í kjölfar þessa framkvæmda myndi aukið rými myndast fyrir samstarf Bandaríkjanna og Suður-Afríku. Velta viðskipta Bandaríkjanna og Suður-Afríku nemur 22 milljörðum króna á ársgrundvelli. Áður en hún ræddi við fjármálamennina snæddi hún hádegisverð með Nelson Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku. Heilsu Mandela hefur hrakað verulega á síðustu mánuðum en hann hefur hægt og rólega dregið sig úr sviðsljósinu í Suður-Afríku.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira