Bolt: Ég er nær því að verða goðsögn Stefán Hirst Friðriksson skrifar 6. ágúst 2012 15:15 Bolt kemur fyrstur í mark í hlaupinu í gærkvöldi. Jamaíkamaðurinn Usain Bolt segist vera einu skrefi nær því að geta verið kallaður goðsögn eftir að hann varði Ólympíutitil sinn á stórkostlegan máta í 100 metra hlaupi í gærkvöldi. Bolt setti nýtt Ólympíumet í greininni en hann átti einnig gamla metið. „Þessi gullverðlaun þýða það að ég sé einu skrefi nær því að verða talinn goðsögn. Ég hef verið að vinna í því að fá þann titil og er þetta mikilvægt skref í því," sagði Bolt. Bolt sem á eftir að hlaupa í 200 metra hlaupinu er hann talinn lang sigurstranglegastur í hlaupinu. Bolt á einmitt heimsmetið í greininni sem eru 19,19 sekúndur, en hann setti metið á Ólympíuleikunum í Peking 2008. „Ég á eftir að taka þátt í 200 metrunum og hlakka ég til þess. Ég hef verið að hugsa um heimsmetið í nokkur ár. Mér líður vel á hlaupabrautinni þessa dagana og er aldrei að vita hvort að ég eigi möguleika á því að bæta metið," sagði Bolt. Bolt var undir nokkurri gagnrýni í undanfara Ólympíuleikanna en hann hafði ekki verið upp á sitt besta síðustu mánuðina. „Það voru margir að segja að ég myndi ekki vinna 100 metra hlaupið. Það var frábær tilfinning að svara gagnrýnisröddunum á þennan máta og sanna það fyrir heiminum að ég sé ennþá númer eitt," bætti Bolt við. „Ég er ekki hættur. Ég á eftir að klára þessa Ólympíuleika og er ég einungis 26 ára gamall. Ég stefni á að taka þátt eftir fjögur ár þegar ég verð orðinn þrítugur. Yohan Blake, sem lenti í öðru sætinu núna verður þá 26 ára gamall og væntanlega á hátindi ferilsins þannig að það ætti að verða spennandi," sagði Usain Bolt að lokum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Sjá meira
Jamaíkamaðurinn Usain Bolt segist vera einu skrefi nær því að geta verið kallaður goðsögn eftir að hann varði Ólympíutitil sinn á stórkostlegan máta í 100 metra hlaupi í gærkvöldi. Bolt setti nýtt Ólympíumet í greininni en hann átti einnig gamla metið. „Þessi gullverðlaun þýða það að ég sé einu skrefi nær því að verða talinn goðsögn. Ég hef verið að vinna í því að fá þann titil og er þetta mikilvægt skref í því," sagði Bolt. Bolt sem á eftir að hlaupa í 200 metra hlaupinu er hann talinn lang sigurstranglegastur í hlaupinu. Bolt á einmitt heimsmetið í greininni sem eru 19,19 sekúndur, en hann setti metið á Ólympíuleikunum í Peking 2008. „Ég á eftir að taka þátt í 200 metrunum og hlakka ég til þess. Ég hef verið að hugsa um heimsmetið í nokkur ár. Mér líður vel á hlaupabrautinni þessa dagana og er aldrei að vita hvort að ég eigi möguleika á því að bæta metið," sagði Bolt. Bolt var undir nokkurri gagnrýni í undanfara Ólympíuleikanna en hann hafði ekki verið upp á sitt besta síðustu mánuðina. „Það voru margir að segja að ég myndi ekki vinna 100 metra hlaupið. Það var frábær tilfinning að svara gagnrýnisröddunum á þennan máta og sanna það fyrir heiminum að ég sé ennþá númer eitt," bætti Bolt við. „Ég er ekki hættur. Ég á eftir að klára þessa Ólympíuleika og er ég einungis 26 ára gamall. Ég stefni á að taka þátt eftir fjögur ár þegar ég verð orðinn þrítugur. Yohan Blake, sem lenti í öðru sætinu núna verður þá 26 ára gamall og væntanlega á hátindi ferilsins þannig að það ætti að verða spennandi," sagði Usain Bolt að lokum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Sjá meira