Bolt flaug áfram í undanúrslit Stefán Hirst Friðriksson skrifar 4. ágúst 2012 12:42 Bolt á heimsmetið og Ólympíumetið í 100 metra spretthlaupi karla. Fljótasti maður jarðar, Usain Bolt, stóð undir nafni og flaug áfram í undanúrslit í 100 metra spretthlaupi karla á Ólympíuleikunum nú fyrr í dag. Jamaíka maðurinn virtist taka hlaupinu nokkuð rólega og fór hann hægt af stað, en fór svo fram úr andstæðingum sínum á lokasprettinum og vann að lokum nokkuð örugglega. Bolt hljóp á 10.08 sekúndum og var töluvert frá sínu besta en heimsmetið, sem hann á sjálfur, er 9.58 sekúndur. Einnig vakti athygli að Bretinn, Dwain Chambers, vann sinn undanriðil en hann snéri aftur á leikunum eftir að hafa verið dæmdur í ævilangt keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar árið 2003. Banninu var svo aflétt fyrir leikanna í ár. Aðrir spretthlauparar sem unnu sína undanriðla voru Tyson Gay, Asafa Powell, Yohan Blake, Ryan Bailey, Justin Gatlin. Undanúrslitin verða svo haldin annað kvöld og hefjast þau klukkan 18:45 að íslenskum tíma. Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Fljótasti maður jarðar, Usain Bolt, stóð undir nafni og flaug áfram í undanúrslit í 100 metra spretthlaupi karla á Ólympíuleikunum nú fyrr í dag. Jamaíka maðurinn virtist taka hlaupinu nokkuð rólega og fór hann hægt af stað, en fór svo fram úr andstæðingum sínum á lokasprettinum og vann að lokum nokkuð örugglega. Bolt hljóp á 10.08 sekúndum og var töluvert frá sínu besta en heimsmetið, sem hann á sjálfur, er 9.58 sekúndur. Einnig vakti athygli að Bretinn, Dwain Chambers, vann sinn undanriðil en hann snéri aftur á leikunum eftir að hafa verið dæmdur í ævilangt keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar árið 2003. Banninu var svo aflétt fyrir leikanna í ár. Aðrir spretthlauparar sem unnu sína undanriðla voru Tyson Gay, Asafa Powell, Yohan Blake, Ryan Bailey, Justin Gatlin. Undanúrslitin verða svo haldin annað kvöld og hefjast þau klukkan 18:45 að íslenskum tíma.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira