"Frábært félag en hörmuleg fjárfesting" BBI skrifar 3. ágúst 2012 15:44 Rosa glaðir. Mynd/AFP Íslenskur verðbréfagreinandi hjá Saxo Bank telur að hlutabréf í Manchester United séu ekki góð fjárfesting. Eigendur fótboltaklúbbsins hyggjast skrá bréf félagsins á markað, m.a. til að greiða niður skuldir. Sverrir Sverrisson er íslenskur verðbréfagreinandi. Í pistli sem hann skrifar á vefsíðuna tradingfloor.com segist hann aldrei ætla að kaupa hlut í félaginu. Hann tekur reyndar fram að hann sé Arsenal aðdáandi en það breyti ekki þeirri staðreynd að bréfin séu slæm fjárfesting. Hann rekur nokkrar ástæður fyrir því. Í fyrsta lagi er tekjuöflun félagsins mjög háð gengi liðsins. Sjónvarpstekjur og auglýsingatekjur lækka mjög hratt ef á móti blæs á vellinum. Í öðru lagi er áhyggjuefni að stór hluti hagnaðar félagsins er tilkominn vegna skattainneignar. Í þriðja lagi bendir Sverrir á að útgjöld félagsins séu að vaxa hraðar en tekjur. Leikmenn fara fram á hærri laun og ef tekjur vaxa ekki að sama skapi blasir við meiriháttar vandamál. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Íslenskur verðbréfagreinandi hjá Saxo Bank telur að hlutabréf í Manchester United séu ekki góð fjárfesting. Eigendur fótboltaklúbbsins hyggjast skrá bréf félagsins á markað, m.a. til að greiða niður skuldir. Sverrir Sverrisson er íslenskur verðbréfagreinandi. Í pistli sem hann skrifar á vefsíðuna tradingfloor.com segist hann aldrei ætla að kaupa hlut í félaginu. Hann tekur reyndar fram að hann sé Arsenal aðdáandi en það breyti ekki þeirri staðreynd að bréfin séu slæm fjárfesting. Hann rekur nokkrar ástæður fyrir því. Í fyrsta lagi er tekjuöflun félagsins mjög háð gengi liðsins. Sjónvarpstekjur og auglýsingatekjur lækka mjög hratt ef á móti blæs á vellinum. Í öðru lagi er áhyggjuefni að stór hluti hagnaðar félagsins er tilkominn vegna skattainneignar. Í þriðja lagi bendir Sverrir á að útgjöld félagsins séu að vaxa hraðar en tekjur. Leikmenn fara fram á hærri laun og ef tekjur vaxa ekki að sama skapi blasir við meiriháttar vandamál.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira