Man. Utd. hyggst safna 40 milljörðum á markaði Magnús Halldórsson skrifar 1. ágúst 2012 08:45 Manchester United er talið vera verðmætasta íþróttafélag í heimi, en nýlega mat Forbes tímaritið félagið á 2,23 milljarða punda, eða sem nemur um 423 milljörðum króna. Enska knattspyrnufélagið Manchester United hyggst safna 330 milljónum dala, jafnvirði um 40 milljörðum króna, með nýju hlutafé með skráningu á markað í New York í Bandaríkjunum. Hver hlutur verður seldur á bilinu 16 til 20 dali, að því er segir í skráningarlýsingu vegna útboðsins sem vitnað er til á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Samkvæmt skráningarlýsingunni eru skuldir félagsins 437 milljónir punda, eða sem nemur um 83 milljörðum króna. Félagið á laust fé upp á 70 milljónir punda, 13,3 milljarða króna, að því er fram kemur í skráningarlýsingunni. Í skráningarlýsingunni kemur fram að heildartekjur félagsins á rekstrarárinu frá júní í fyrra til júní í ár hafi verið 315 til 320 milljónir punda, eða sem nemur um 60 milljörðum króna. Tekjurnar drógust saman um fimm prósent frá fyrra rekstrarári en það er að mestu rakið til þess að félagið féll út úr Meistaradeild Evrópu fyrr en árið á undan, sem þýddi minni tekjur. Lesa má skráningarlýsingu Manchester United hér, og frétt breska ríkisútvarpsins BBC hér. Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enska knattspyrnufélagið Manchester United hyggst safna 330 milljónum dala, jafnvirði um 40 milljörðum króna, með nýju hlutafé með skráningu á markað í New York í Bandaríkjunum. Hver hlutur verður seldur á bilinu 16 til 20 dali, að því er segir í skráningarlýsingu vegna útboðsins sem vitnað er til á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Samkvæmt skráningarlýsingunni eru skuldir félagsins 437 milljónir punda, eða sem nemur um 83 milljörðum króna. Félagið á laust fé upp á 70 milljónir punda, 13,3 milljarða króna, að því er fram kemur í skráningarlýsingunni. Í skráningarlýsingunni kemur fram að heildartekjur félagsins á rekstrarárinu frá júní í fyrra til júní í ár hafi verið 315 til 320 milljónir punda, eða sem nemur um 60 milljörðum króna. Tekjurnar drógust saman um fimm prósent frá fyrra rekstrarári en það er að mestu rakið til þess að félagið féll út úr Meistaradeild Evrópu fyrr en árið á undan, sem þýddi minni tekjur. Lesa má skráningarlýsingu Manchester United hér, og frétt breska ríkisútvarpsins BBC hér.
Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira