Mestu árásir tölvuþrjóta í sögunni á stórbanka í Bandaríkjunum 28. september 2012 07:03 Nokkrir stórbankar í Bandaríkjunum hafa orðið fyrir umfangsmestu árásum tölvuþrjóta í sögunni. Vegna árásanna hafa heimasíður þessarar banka meir og minna lamast frá því í síðustu viku. Fjallað er um málið á vefsíðunni CNNMoney. Þar segir að fyrstu árásinni hafi verið beint gegn Bank of America en að síðan hafi tölvuþrjótarnir með skipulögðum hætti ráðist á JPMorgan Chase, Wells Fargo, U.S. Bank og PNC Bank. Heimasíða síðastnefnda bankans liggur enn niðri. Fram kemur á CNNMoney að algengt sé að tölvuþrjótar ráðist á heimasíður banka og reyni að brjótast inn í tölvukerfi bankana gegnum síðurnar. Því hafi bankarnir yfirleitt bestu varnir sem til eru gegn slíkum árásum. Að þessu sinni höfðu tölvuþrjótarnir hinsvegar betur. Tölvuþrjótarnir munu hafa notað fleiri þúsundir af öflugum netþjónum sem þeir beindu að bönkunum sem urðu fyrir árásunum. Svo virðist sem árásunum hafi eingöngu verið ætlað að slá út heimasíður bankanna en ekki til að reyna að komast inn í tölvukerfi þeirra. Þannig virkuðu greiðslukerfi þessara banka sem og hraðbankar þeirra á meðan á þessum árásum stóð. Ekki er vitað hver stóð að baki þessum árásum en einn sérfræðingurinn sem CNNMoney ræddi við til taldi þær koma frá Íran. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nokkrir stórbankar í Bandaríkjunum hafa orðið fyrir umfangsmestu árásum tölvuþrjóta í sögunni. Vegna árásanna hafa heimasíður þessarar banka meir og minna lamast frá því í síðustu viku. Fjallað er um málið á vefsíðunni CNNMoney. Þar segir að fyrstu árásinni hafi verið beint gegn Bank of America en að síðan hafi tölvuþrjótarnir með skipulögðum hætti ráðist á JPMorgan Chase, Wells Fargo, U.S. Bank og PNC Bank. Heimasíða síðastnefnda bankans liggur enn niðri. Fram kemur á CNNMoney að algengt sé að tölvuþrjótar ráðist á heimasíður banka og reyni að brjótast inn í tölvukerfi bankana gegnum síðurnar. Því hafi bankarnir yfirleitt bestu varnir sem til eru gegn slíkum árásum. Að þessu sinni höfðu tölvuþrjótarnir hinsvegar betur. Tölvuþrjótarnir munu hafa notað fleiri þúsundir af öflugum netþjónum sem þeir beindu að bönkunum sem urðu fyrir árásunum. Svo virðist sem árásunum hafi eingöngu verið ætlað að slá út heimasíður bankanna en ekki til að reyna að komast inn í tölvukerfi þeirra. Þannig virkuðu greiðslukerfi þessara banka sem og hraðbankar þeirra á meðan á þessum árásum stóð. Ekki er vitað hver stóð að baki þessum árásum en einn sérfræðingurinn sem CNNMoney ræddi við til taldi þær koma frá Íran.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira