Nubo leitar hófanna um byggingu skemmtigarðs í Óðinsvéum 27. september 2012 06:50 Borgaryfirvöld í Óðinsvéum í Danmörku eru bjartsýn á að kínverski fjárfestirinn Huang Nubo muni byggja H.C. Andersen skemmtigarð í borginni en viðræður um slíkt hafa farið fram milli borgarstjórans Anker Boye og Nubo. Fjallað er um málið á vefsíðu börsen. Þar segir að Nubo ætli sér að byggja þennan þemagarð í samstarfi við kínverska þróunarbankann. Áður hafa ýmis áform um slíkan garð byggðan á sögum H.C. Andersen, þekktasta borgarbúa Óðinsvéa, farið út um þúfur. Boye segist hinsvegar bjartsýnn á að garðurinn verði loksins að veruleika og að Nubo hafi mikinn áhuga á að byggja hann. Fram kemur í börsen að kínversk sendinefnd með Nubo í broddi fylkingar hafi einnig heimsótt Láland og Kaupmannahöfn í þessari ferð sinni þar sem kannaðir voru möguleikar á fjárfestingum. Þá vitnar börsen í Ole Sohn efnahagmálaráðherra Dana sem hvatti nýlega til þess að fjárfestar kæmu að byggingu risavaxins milljarða danskra króna skemmtigarðs sem yrði á alþjóðlega vísu. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Borgaryfirvöld í Óðinsvéum í Danmörku eru bjartsýn á að kínverski fjárfestirinn Huang Nubo muni byggja H.C. Andersen skemmtigarð í borginni en viðræður um slíkt hafa farið fram milli borgarstjórans Anker Boye og Nubo. Fjallað er um málið á vefsíðu börsen. Þar segir að Nubo ætli sér að byggja þennan þemagarð í samstarfi við kínverska þróunarbankann. Áður hafa ýmis áform um slíkan garð byggðan á sögum H.C. Andersen, þekktasta borgarbúa Óðinsvéa, farið út um þúfur. Boye segist hinsvegar bjartsýnn á að garðurinn verði loksins að veruleika og að Nubo hafi mikinn áhuga á að byggja hann. Fram kemur í börsen að kínversk sendinefnd með Nubo í broddi fylkingar hafi einnig heimsótt Láland og Kaupmannahöfn í þessari ferð sinni þar sem kannaðir voru möguleikar á fjárfestingum. Þá vitnar börsen í Ole Sohn efnahagmálaráðherra Dana sem hvatti nýlega til þess að fjárfestar kæmu að byggingu risavaxins milljarða danskra króna skemmtigarðs sem yrði á alþjóðlega vísu.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira