NFL: Colts-liðið vann dramatískan sigur fyrir veikan þjálfara sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2012 17:45 Reggie Wayne. Mynd/Nordic Photos/Getty Indianapolis Colts kom öllum á óvart með dramatískum sigri á Green Bay Packers í ameríska fótboltanum í gær. Atlanta Falcons liðið hélt sigurgöngu sinni áfram og Drew Brees bætti 52 ára met Johnny Unitas í flestum leikjum í röð með snertimarkssendingu. Indianapolis Colts var án þjálfara síns Chuck Pagano sem greindist með hvítblæði á dögunum og lenti einnig 3-21 undir í leiknum á móti Green Bay Packers. Nýliðinn Andrew Luck leiddi hinsvegar sitt lið aftur inn í leikinn og útherjinn Reggie Wayne, mikill vinur Chuck Pagano til margra ára, átti stórleik og skoraði meðal annars sigur-snertimarkið. Leikmenn Colts-liðsins tileinkuðu sigurinn veikum þjálfara sínum og dramatíkin var mikil í Indianapolis í gær. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, bætti 52 ára met Johnny Unitas þegar hann náði að senda snertimarkssendingu í 48. leiknum í röð. Brees náði metinu með því að senda á Devery Henderson en auk þess sendi hann þrjár aðrar snertimarkssendinga í leiknum sem Saints-liðið vann 31-24. Atlanta Falcons vann útisigur á Washington Redskins og er enn ósigrað í deildinni. Houston Texans hefur einnig unnið alla leiki sína en spilar fimmta leikinn sinn á móti New York Jets í nótt í lokaleik fimmtu umferðarinnar. Baltimore Ravens, Minnesota Vikings, Chicago Bears og San Francisco 49ers unnu öll leiki sína í gær og hafa þar með unnið 4 af fyrstu 5 leikjum sínum á tímabilinu. San Francisco 49ers hefur unnið tvo síðustu leiki sína með 34 (34-0 á móti New York Jets) og 42 stiga mun (45-3 á móti Buffalo Bills).Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Washington Redskins - Atlanta Falcons 17-24 Pittsburgh Steelers - Philadelphia Eagles 16-14 Indianapolis Colts - Green Bay Packers 30-27 New York Giants - Cleveland Browns 41-27 Cincinnati Bengals - Miami Dolphins 13-17 Kansas City Chiefs - Baltimore Ravens 6-9 Carolina Panthers - Seattle Seahawks 12-16 Jacksonville Jaguars - Chicago Bears 3-41 Minnesota Vikings - Tennessee Titans 30-7 New England Patriots - Denver Broncos 31-21 San Francisco 49Ers - Buffalo Bills 45-3 New Orleans Saints - San Diego Chargers 31-24 NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Indianapolis Colts kom öllum á óvart með dramatískum sigri á Green Bay Packers í ameríska fótboltanum í gær. Atlanta Falcons liðið hélt sigurgöngu sinni áfram og Drew Brees bætti 52 ára met Johnny Unitas í flestum leikjum í röð með snertimarkssendingu. Indianapolis Colts var án þjálfara síns Chuck Pagano sem greindist með hvítblæði á dögunum og lenti einnig 3-21 undir í leiknum á móti Green Bay Packers. Nýliðinn Andrew Luck leiddi hinsvegar sitt lið aftur inn í leikinn og útherjinn Reggie Wayne, mikill vinur Chuck Pagano til margra ára, átti stórleik og skoraði meðal annars sigur-snertimarkið. Leikmenn Colts-liðsins tileinkuðu sigurinn veikum þjálfara sínum og dramatíkin var mikil í Indianapolis í gær. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, bætti 52 ára met Johnny Unitas þegar hann náði að senda snertimarkssendingu í 48. leiknum í röð. Brees náði metinu með því að senda á Devery Henderson en auk þess sendi hann þrjár aðrar snertimarkssendinga í leiknum sem Saints-liðið vann 31-24. Atlanta Falcons vann útisigur á Washington Redskins og er enn ósigrað í deildinni. Houston Texans hefur einnig unnið alla leiki sína en spilar fimmta leikinn sinn á móti New York Jets í nótt í lokaleik fimmtu umferðarinnar. Baltimore Ravens, Minnesota Vikings, Chicago Bears og San Francisco 49ers unnu öll leiki sína í gær og hafa þar með unnið 4 af fyrstu 5 leikjum sínum á tímabilinu. San Francisco 49ers hefur unnið tvo síðustu leiki sína með 34 (34-0 á móti New York Jets) og 42 stiga mun (45-3 á móti Buffalo Bills).Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Washington Redskins - Atlanta Falcons 17-24 Pittsburgh Steelers - Philadelphia Eagles 16-14 Indianapolis Colts - Green Bay Packers 30-27 New York Giants - Cleveland Browns 41-27 Cincinnati Bengals - Miami Dolphins 13-17 Kansas City Chiefs - Baltimore Ravens 6-9 Carolina Panthers - Seattle Seahawks 12-16 Jacksonville Jaguars - Chicago Bears 3-41 Minnesota Vikings - Tennessee Titans 30-7 New England Patriots - Denver Broncos 31-21 San Francisco 49Ers - Buffalo Bills 45-3 New Orleans Saints - San Diego Chargers 31-24
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira