Arfleifð Steve Jobs - Apple stærst allra 6. október 2012 14:03 Apple er nú stærsta fyrirtæki allra tíma. mynd/AFP Rúmt ár er liðið frá því að Steve Jobs, framkvæmdastjóri og einn af stofnendum Apple, hélt á vit forfeðra sinna. Margir óttuðust að fráfall hans myndi boða endalok þess mikla uppgangstíma sem tæknirisinn hafði gengið í gegnum síðustu ár. Þeim skjátlaðist. Frá því að Jobs féll frá, 5. október 2011, hefur Apple fest sig í sessi sem stærsta fyrirtæki veraldar enda hefur virði hlutabréfa félagsins rokið upp á síðustu mánuðum. Apple er nú stærsta fyrirtæki allra tíma. Þegar markaðir lokuðu í gær hafði virði hlutabréfa Apple hækkað um tvo þriðju frá því á sama tíma í fyrra.Hér má sjá þróun hlutabréfa í Apple, Google, Samsung og Microsoft á síðasta ári.mynd/DatastreamTim Cook, arftaki Steve Jobs, hefur samt sem áður gert ýmsar breytingar á rekstri Apple. Einna helst má nefna ákvörðun hans og stjórnarmanna Apple að greiða hluthöfum ársfjórðungslegan arð. Þetta gerðist síðast í árið 1995. Ráðstöfunarfé Apple nemur nú um 100 milljörðum dollara eða það sem nemur um 1.200 þúsund milljörðum íslenskra króna. Helstu keppinautar Apple, Google og Samsung, hafa að sama skapi háð hetjulega baráttu um yfirráð á spjaldtölvu- og snjallsímamarkaðinum. Á einu ári hækkaði gengi Google um 50 prósent. Samsung var á svipuðu reiki. Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Rúmt ár er liðið frá því að Steve Jobs, framkvæmdastjóri og einn af stofnendum Apple, hélt á vit forfeðra sinna. Margir óttuðust að fráfall hans myndi boða endalok þess mikla uppgangstíma sem tæknirisinn hafði gengið í gegnum síðustu ár. Þeim skjátlaðist. Frá því að Jobs féll frá, 5. október 2011, hefur Apple fest sig í sessi sem stærsta fyrirtæki veraldar enda hefur virði hlutabréfa félagsins rokið upp á síðustu mánuðum. Apple er nú stærsta fyrirtæki allra tíma. Þegar markaðir lokuðu í gær hafði virði hlutabréfa Apple hækkað um tvo þriðju frá því á sama tíma í fyrra.Hér má sjá þróun hlutabréfa í Apple, Google, Samsung og Microsoft á síðasta ári.mynd/DatastreamTim Cook, arftaki Steve Jobs, hefur samt sem áður gert ýmsar breytingar á rekstri Apple. Einna helst má nefna ákvörðun hans og stjórnarmanna Apple að greiða hluthöfum ársfjórðungslegan arð. Þetta gerðist síðast í árið 1995. Ráðstöfunarfé Apple nemur nú um 100 milljörðum dollara eða það sem nemur um 1.200 þúsund milljörðum íslenskra króna. Helstu keppinautar Apple, Google og Samsung, hafa að sama skapi háð hetjulega baráttu um yfirráð á spjaldtölvu- og snjallsímamarkaðinum. Á einu ári hækkaði gengi Google um 50 prósent. Samsung var á svipuðu reiki.
Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira