Skortur á léttvínum í Evrópu vegna uppskerubrests 22. október 2012 06:30 Skortur verður á evrópskum léttvínum í vetur sökum uppskerubrests í nær öllum vínhéruðum álfunnar. Í suðurhluta Evrópu varð uppskerubrestur vegna hinna miklu þurrka sem hrjáðu vínbændur þar í sumar en í norðurhlutanum varð uppskerubrestur vegna kulda og mikillar úrkomu nær allt sumarið. Í Frakklandi er ástandið einna verst í Campagne og Burgundy héruðunum en áætlað er að vínframleiðslan í Champagne héraðinu muni dragast saman um 40% og í Burgundy verður framleitt 30% minna af vínum en í fyrra. Bordeaux sleppur betur með aðeins 10% samdrátt. Í heildina talið mun vínframleiðsla Frakka minnka um 20% frá því í fyrra. Á Ítalíu er samdrátturinn aðeins 7% milli ára en þess ber að geta að vínframleiðslan á Ítalíu var í sögulegu lágmarki í fyrra. Reiknað er með einhverjum verðhækkunum sökum þessa. Góðu fréttirnar í þessum hremmingum vínbænda eru að sérfræðingar reikna með að gæði vína verði meiri en í meðalári enda er það reynslan á síðustu áratugum. Þau vínber sem ná að dafna í erfiðu árferði skila af hér betri vínum en þau sem vaxa við ákjósanlegri aðstæður. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Skortur verður á evrópskum léttvínum í vetur sökum uppskerubrests í nær öllum vínhéruðum álfunnar. Í suðurhluta Evrópu varð uppskerubrestur vegna hinna miklu þurrka sem hrjáðu vínbændur þar í sumar en í norðurhlutanum varð uppskerubrestur vegna kulda og mikillar úrkomu nær allt sumarið. Í Frakklandi er ástandið einna verst í Campagne og Burgundy héruðunum en áætlað er að vínframleiðslan í Champagne héraðinu muni dragast saman um 40% og í Burgundy verður framleitt 30% minna af vínum en í fyrra. Bordeaux sleppur betur með aðeins 10% samdrátt. Í heildina talið mun vínframleiðsla Frakka minnka um 20% frá því í fyrra. Á Ítalíu er samdrátturinn aðeins 7% milli ára en þess ber að geta að vínframleiðslan á Ítalíu var í sögulegu lágmarki í fyrra. Reiknað er með einhverjum verðhækkunum sökum þessa. Góðu fréttirnar í þessum hremmingum vínbænda eru að sérfræðingar reikna með að gæði vína verði meiri en í meðalári enda er það reynslan á síðustu áratugum. Þau vínber sem ná að dafna í erfiðu árferði skila af hér betri vínum en þau sem vaxa við ákjósanlegri aðstæður.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira