NFL og kalkúnn hluti af Þakkargjörðarhátíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2012 14:00 Mynd/AFP Í dag er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum og eins og ávallt þá fær ameríski fótboltinn sviðsljósið á þessum degi. Þrír leikir fara fram í kvöld og nótt og það er hægt að sjá þá alla á ESPN America á rás 43 á Fjölvarpinu. Detroit Lions og Dallas Cowboys spila alltaf á heimavelli á þessum degi, Detroit hefur gert það síðan 1934 og Dallas hefur aðeins misst af tveimur Þakkagjörðarhátíðarleikjum frá árinu 1966. Frá árinu 2006 hefur síðan þriðji leikurinn bæst við en þar skiptast hin liðin á því að spila. Fyrsti leikur dagsins er á milli Detroit Lions og Houston Texans sem hefst klukkan 17.30 að íslenskum tíma. Houston Texans er eitt allra sterkasta lið deildarinnar og getur tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri. Annar leikur dagsins er á milli Dallas Cowboys og Washington Redskins og hefst klukkan 21.25 að íslenskum tíma. Nýliðinn Robert Griffin III hefur slegið í gegn með Washington-liðinu í vetur og þetta verður fyrsti leikur hans á hinum magnaða heimavelli Dallas Cowboys, Cowboys Stadium. Lokaleikur dagsins er síðan á milli New York Jets og New England Patriots en hann hefst ekki fyrr en klukkan 1.20 í nótt. Patriots-liðið hefur unnið fjóra leiki í röð og er á miklu skriði enda að skora mest allra liða í deildinni. Það hefur hinsvegar gengið mikið á hjá Jets-liðinu sem á samt möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir skrautlegt gengi. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira
Í dag er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum og eins og ávallt þá fær ameríski fótboltinn sviðsljósið á þessum degi. Þrír leikir fara fram í kvöld og nótt og það er hægt að sjá þá alla á ESPN America á rás 43 á Fjölvarpinu. Detroit Lions og Dallas Cowboys spila alltaf á heimavelli á þessum degi, Detroit hefur gert það síðan 1934 og Dallas hefur aðeins misst af tveimur Þakkagjörðarhátíðarleikjum frá árinu 1966. Frá árinu 2006 hefur síðan þriðji leikurinn bæst við en þar skiptast hin liðin á því að spila. Fyrsti leikur dagsins er á milli Detroit Lions og Houston Texans sem hefst klukkan 17.30 að íslenskum tíma. Houston Texans er eitt allra sterkasta lið deildarinnar og getur tryggt sér sæti í úrslitakeppninni með sigri. Annar leikur dagsins er á milli Dallas Cowboys og Washington Redskins og hefst klukkan 21.25 að íslenskum tíma. Nýliðinn Robert Griffin III hefur slegið í gegn með Washington-liðinu í vetur og þetta verður fyrsti leikur hans á hinum magnaða heimavelli Dallas Cowboys, Cowboys Stadium. Lokaleikur dagsins er síðan á milli New York Jets og New England Patriots en hann hefst ekki fyrr en klukkan 1.20 í nótt. Patriots-liðið hefur unnið fjóra leiki í röð og er á miklu skriði enda að skora mest allra liða í deildinni. Það hefur hinsvegar gengið mikið á hjá Jets-liðinu sem á samt möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir skrautlegt gengi.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira