Bílasala í Rússlandi hefur stóraukist á skömmum tíma Magnús Halldórsson skrifar 26. desember 2012 20:00 General Motors. Eftir því sem rússneska millistéttin verður stærri og ríkari því mun meira máli er staða efnahagsmála í Rússlandi farin að skipta fyrir heiminn í heild. Mörg af stærstu iðnframleiðslufyrirtækjum heimsins eru nú þegar farin að horfa til Rússlands sem mikils vaxtamarkaðar, ekki síst bílaframleiðendur. Þannig hefur General Motors (GM) verið að stórefla starfsemi sína í Rússlandi að undanförnu, á sama tíma og hún hefur minnkað víðast hvar í Evrópuríkjum. GM horfir til þess að vöxtur muni áfram einkenna rússneska hagkerfið og að kaupgeta almennings muni aukast jafnt og þétt. Á fyrri helmingi ársins 2012 jókst bílasala í Rússlandi um 40 prósent, samkvæmt frétt New York Times sem birtist í gær. Fleiri fyrirtæki í bílaiðnaði eru farin að efla starfsemi sína í Rússlandi, þar á meðal Ford, Volkswagen, Nissan og Renault. Sjá má frétt New York Times um bílaiðnaðinn í Rússlandi hér. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Eftir því sem rússneska millistéttin verður stærri og ríkari því mun meira máli er staða efnahagsmála í Rússlandi farin að skipta fyrir heiminn í heild. Mörg af stærstu iðnframleiðslufyrirtækjum heimsins eru nú þegar farin að horfa til Rússlands sem mikils vaxtamarkaðar, ekki síst bílaframleiðendur. Þannig hefur General Motors (GM) verið að stórefla starfsemi sína í Rússlandi að undanförnu, á sama tíma og hún hefur minnkað víðast hvar í Evrópuríkjum. GM horfir til þess að vöxtur muni áfram einkenna rússneska hagkerfið og að kaupgeta almennings muni aukast jafnt og þétt. Á fyrri helmingi ársins 2012 jókst bílasala í Rússlandi um 40 prósent, samkvæmt frétt New York Times sem birtist í gær. Fleiri fyrirtæki í bílaiðnaði eru farin að efla starfsemi sína í Rússlandi, þar á meðal Ford, Volkswagen, Nissan og Renault. Sjá má frétt New York Times um bílaiðnaðinn í Rússlandi hér.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira