Gífurleg aukning á hvítlaukssmygli frá Kína til ESB 12. janúar 2013 10:45 Gífurleg aukning hefur orðið á smygli á hvítlauk inn á markaði Evrópusambandsins. Smyglið fer yfirleitt fram í gegnum Noreg eða Bretland. Hvítlaukur þessi kemur allur frá Kína og smyglið á honum er tilkomið vegna hárra innflutningstolla á honum í Evrópusambandinu. Tollum þessum var komið á til að verja hvítlauksræktun í löndum sambandsins. Í umfjöllun um málið á vefsíðu BBC segir að sænska lögreglan hafi nýlega gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur tveimur Bretum. Þeir eru grunaðir um að hafa smyglað hvítlauk að andvirði 10 milljóna evra eða 1,7 milljarða króna frá Kína í gegnum Noreg og til Svíþjóðar. Frá Svíþjóð var þessum hvítlauk síðan smyglað til annarra landa innan Evrópusambandsins. Fram kemur á BBC að í síðasta mánuði hafi Breti verið dæmdur í sex ára fangelsi í London fyrir smygl á hvítlauk frá Kína til Bretlands. Í mars í fyrra var stærsti hvítlauksinnflytjandi á Írlandi einnig dæmdur í sex ára fangelsi af sömu sökum. Sá smyglaði 1.000 tonnum af hvitlauk sem var skráður sem epli á innflutningsskýrslum. Kína framleiðir hátt í 19 milljónir tonna af hvítlauk árlega eða um 80% af heimsframleiðslunni. Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gífurleg aukning hefur orðið á smygli á hvítlauk inn á markaði Evrópusambandsins. Smyglið fer yfirleitt fram í gegnum Noreg eða Bretland. Hvítlaukur þessi kemur allur frá Kína og smyglið á honum er tilkomið vegna hárra innflutningstolla á honum í Evrópusambandinu. Tollum þessum var komið á til að verja hvítlauksræktun í löndum sambandsins. Í umfjöllun um málið á vefsíðu BBC segir að sænska lögreglan hafi nýlega gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur tveimur Bretum. Þeir eru grunaðir um að hafa smyglað hvítlauk að andvirði 10 milljóna evra eða 1,7 milljarða króna frá Kína í gegnum Noreg og til Svíþjóðar. Frá Svíþjóð var þessum hvítlauk síðan smyglað til annarra landa innan Evrópusambandsins. Fram kemur á BBC að í síðasta mánuði hafi Breti verið dæmdur í sex ára fangelsi í London fyrir smygl á hvítlauk frá Kína til Bretlands. Í mars í fyrra var stærsti hvítlauksinnflytjandi á Írlandi einnig dæmdur í sex ára fangelsi af sömu sökum. Sá smyglaði 1.000 tonnum af hvitlauk sem var skráður sem epli á innflutningsskýrslum. Kína framleiðir hátt í 19 milljónir tonna af hvítlauk árlega eða um 80% af heimsframleiðslunni.
Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira