Skattar á fjármagnshreyfingar færast nær Magnús Halldórsson skrifar 22. janúar 2013 14:33 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Fjármálaráðherrar Evrópuríkja hafa gefið grænt ljós á það að ríki álfunnar setji skatt á fjármagnshreyfingar, með það að markmiði að gera fjármálakerfi ríkjanna öruggari og traustari. Ellefu ríki af 27 Evrópusambandsríkjum hafa þegar lýst yfir vilja til þess að koma á skatti á fjármagnshreyfingar, sem oft er nefndur Tobin-skattur, og þar á meðal eru Þýskaland og Frakkland. Endanlegar ákvarðanir um skattinn hafa þó ekki verið teknar ennþá. Ekki náðist samkomulag á meðal allra ríkja Evrópusambandsins um að koma skattinum á og voru 16 ríki því mótfallin, þar á meðal Bretland. Stjórnvöld í ríkjunum sjálfum ráða því hvort skatturinn verður lagður á og þá einnig hversu hár hann verður. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að skatturinn verði líklega á 0,1 prósent á allar fjármagnshreyfingar í formi verðbréfaviðskipta, og 0,01 prósent á hefðbundnar fjármagnshreyfingar. Sjá má frétt BBC um þessi mál hér. Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármálaráðherrar Evrópuríkja hafa gefið grænt ljós á það að ríki álfunnar setji skatt á fjármagnshreyfingar, með það að markmiði að gera fjármálakerfi ríkjanna öruggari og traustari. Ellefu ríki af 27 Evrópusambandsríkjum hafa þegar lýst yfir vilja til þess að koma á skatti á fjármagnshreyfingar, sem oft er nefndur Tobin-skattur, og þar á meðal eru Þýskaland og Frakkland. Endanlegar ákvarðanir um skattinn hafa þó ekki verið teknar ennþá. Ekki náðist samkomulag á meðal allra ríkja Evrópusambandsins um að koma skattinum á og voru 16 ríki því mótfallin, þar á meðal Bretland. Stjórnvöld í ríkjunum sjálfum ráða því hvort skatturinn verður lagður á og þá einnig hversu hár hann verður. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að skatturinn verði líklega á 0,1 prósent á allar fjármagnshreyfingar í formi verðbréfaviðskipta, og 0,01 prósent á hefðbundnar fjármagnshreyfingar. Sjá má frétt BBC um þessi mál hér.
Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira