Spá ítrekað rangt til um hagvöxt í Danmörku 27. maí 2013 12:44 Helle Thorning Schmidt forsætisráðherra Danmerkur. Dönsk stjórnvöld hafa ítrekað spáð rangt um hagvöxt í landinu á undanförnum árum. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að í desember í fyrra spáðu stjórnvöld 1,3% hagvexti í Danmörku í ár. Sú spá var endurskoðuð nokkru síðar og þá gert ráð fyrir 0,7% hagvexti. Í morgun kom svo enn ein endurskoðunin á spánni og er nú gert ráð fyrir 0,5% hagvexti. Í frétt um málið á vefsíðu TV2 segir að sjálfstæðir hagfræðingar segi að þessi nýjasta spá stjórnvalda gæti verið í bjartsýnni kantinum. Þetta er langt í frá í fyrsta sinn á liðnum árum að dönsk stjórnvöld hafi á röngu að standa í spám sínum um hagvöxt. Frá árinu 2009 hafa danskir embættismenn verið of bjartsýnir í spám sínum í fjórum af hverjum fimm tilvikum. Bo Sandemann Rasmussen hagfræðiprófessor við háskólann í Árhúsum segir að þetta sé vandamál bæði fyrir trúverðugleika stjórnvalda og einnig fyrir danskt efnahagslíf. „Trúverðugleikinn er í hættu þegar spárnar eru ítrekað of bjartsýnar,“ segir Rasmussen. „Og sú hætta er til staðar að efnahagsáætlanir hins opinbera séu byggðar á röngum forsendum ef þessar spár eru lagðar til grundvallar þeim.“ Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Dönsk stjórnvöld hafa ítrekað spáð rangt um hagvöxt í landinu á undanförnum árum. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að í desember í fyrra spáðu stjórnvöld 1,3% hagvexti í Danmörku í ár. Sú spá var endurskoðuð nokkru síðar og þá gert ráð fyrir 0,7% hagvexti. Í morgun kom svo enn ein endurskoðunin á spánni og er nú gert ráð fyrir 0,5% hagvexti. Í frétt um málið á vefsíðu TV2 segir að sjálfstæðir hagfræðingar segi að þessi nýjasta spá stjórnvalda gæti verið í bjartsýnni kantinum. Þetta er langt í frá í fyrsta sinn á liðnum árum að dönsk stjórnvöld hafi á röngu að standa í spám sínum um hagvöxt. Frá árinu 2009 hafa danskir embættismenn verið of bjartsýnir í spám sínum í fjórum af hverjum fimm tilvikum. Bo Sandemann Rasmussen hagfræðiprófessor við háskólann í Árhúsum segir að þetta sé vandamál bæði fyrir trúverðugleika stjórnvalda og einnig fyrir danskt efnahagslíf. „Trúverðugleikinn er í hættu þegar spárnar eru ítrekað of bjartsýnar,“ segir Rasmussen. „Og sú hætta er til staðar að efnahagsáætlanir hins opinbera séu byggðar á röngum forsendum ef þessar spár eru lagðar til grundvallar þeim.“
Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent