Fækkaði um tvo í landsliðshópnum rétt fyrir brottför Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2013 16:20 Mynd/Anton Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður ekki með fullt lið á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg sem hefjast í næstu viku. Aðeins tíu leikmenn flugu út í morgun þar sem tveir urðu að segja sig út úr hópnum vegna meiðsla. Þeir Hörður Axel Vilhjálmsson sem spilar með MBC í Þýskalandi og Finnur Atli Magnússon sem spilar með KR voru valdir í tólf manna hópinn en drógu sig út úr hópnum vegna meiðsla. Þetta er áfall fyrir liðið enda Hörður Axel og Finnur Atli líklegir til að spila stórt hlutverk í liðinu. Það er mikið um forföll í landsliðshópnum á þessu móti og þar á meðal er þjálfarinn Peter Öqvist, þjálfari landsliðsins sem átti ekki heimangengt, að þessu sinni. Aðstoðarmaður hans, Pétur Már Sigurðsson, mun stýra íslenska liðinu. Það eru aðeins þrír leikmenn í liðinu sem voru með í undankeppni EM síðasta haust en það eru bakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson, framherjinn Axel Kárason og skyttan Brynjar Þór Björnsson. Af tíu leikmönnum hafa fjórir aldrei spilað A-landsleik áður. Brotthvarf þeirra Harðar og Finns þýðir einnig að Magnús Þór Gunnarsson er einn með yfir helminginn af landsliðsreynslu hópsins. Magnús Þór hefur spilað 73 landsleiki en hinir níu leikmennirnir hafa aðeins spilað 70 landsleiki samanlagt.Landslið karla á Smáþjóðaleikunum: Brynjar Þór Björnsson, KR - 26 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Newberry - 13 landsleikir Axel Kárason, Værlöse - 15 landsleikir Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík - 14 landsleikir Ragnar Nathanaelsson, Hamar - Nýliði Elvar Már Friðriksson, Njarðvík - Nýliði Justin Shouse, Stjarnan - Nýliði Martin Hermannsson, KR - Nýliði Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík - 73 landsleikir Jón Ólafur Jónsson, Snæfell - 2 landsleikir Pétur Már Sigurðsson – Þjálfari Arnar Guðjónsson - Aðstoðarþjálfari Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður ekki með fullt lið á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg sem hefjast í næstu viku. Aðeins tíu leikmenn flugu út í morgun þar sem tveir urðu að segja sig út úr hópnum vegna meiðsla. Þeir Hörður Axel Vilhjálmsson sem spilar með MBC í Þýskalandi og Finnur Atli Magnússon sem spilar með KR voru valdir í tólf manna hópinn en drógu sig út úr hópnum vegna meiðsla. Þetta er áfall fyrir liðið enda Hörður Axel og Finnur Atli líklegir til að spila stórt hlutverk í liðinu. Það er mikið um forföll í landsliðshópnum á þessu móti og þar á meðal er þjálfarinn Peter Öqvist, þjálfari landsliðsins sem átti ekki heimangengt, að þessu sinni. Aðstoðarmaður hans, Pétur Már Sigurðsson, mun stýra íslenska liðinu. Það eru aðeins þrír leikmenn í liðinu sem voru með í undankeppni EM síðasta haust en það eru bakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson, framherjinn Axel Kárason og skyttan Brynjar Þór Björnsson. Af tíu leikmönnum hafa fjórir aldrei spilað A-landsleik áður. Brotthvarf þeirra Harðar og Finns þýðir einnig að Magnús Þór Gunnarsson er einn með yfir helminginn af landsliðsreynslu hópsins. Magnús Þór hefur spilað 73 landsleiki en hinir níu leikmennirnir hafa aðeins spilað 70 landsleiki samanlagt.Landslið karla á Smáþjóðaleikunum: Brynjar Þór Björnsson, KR - 26 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Newberry - 13 landsleikir Axel Kárason, Værlöse - 15 landsleikir Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík - 14 landsleikir Ragnar Nathanaelsson, Hamar - Nýliði Elvar Már Friðriksson, Njarðvík - Nýliði Justin Shouse, Stjarnan - Nýliði Martin Hermannsson, KR - Nýliði Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík - 73 landsleikir Jón Ólafur Jónsson, Snæfell - 2 landsleikir Pétur Már Sigurðsson – Þjálfari Arnar Guðjónsson - Aðstoðarþjálfari
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Sjá meira