Japanir hætta að selja hundamat úr íslensku langreyðarkjöti 31. maí 2013 10:16 Japanskt fyrirtæki, Michinoku Farm, hefur hætt sölu á hundamat sem framleiddur var úr kjöti af íslenskum langreyðum. Þetta var gert í kjölfar mikils þrýstings frá fjórum stórum umhverfisverndarsamtökum, þar á meðal IKAN í Japan og Environmental Investigation Agency í Bretlandi. Fjallað er um málið á vefsíðu Daily Mail. Þar er haft eftir Takuma Konno forstjóra Michinoku Farm að þessi ákvörðun hafi verið tekin þrátt fyrir að þessi hundamatur sé löglegur í Japan. Honum þykir miður að hafa neyðst til að hætta sölunni á þessum hundamat. “Umhverfissinnar sjá hvali sem mikilvæg dýr en við tekjum hunda álíka mikilvæga,” segir Konno. Nanamai Kurasawa forstjóri IKAN segir að þessi hundamatur hafi aðeins verið stöðutákn fyrir auðuga Japani. Því hafi verslanir verið með það á borðstólum til að lokka þessa viðskiptavini til sín. Langreyðarkjötið var verkað eins og þurrkað nautakjöt (jerky) í hundamatinn og kílóið var selt á 50 pund ríflega 9.000 kr. Fram kemur í fréttinni að Michinoku Farm framleiði m.a. hundamat úr kengúruhjörtum og lungum mongólskra hesta. Mest lesið Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Japanskt fyrirtæki, Michinoku Farm, hefur hætt sölu á hundamat sem framleiddur var úr kjöti af íslenskum langreyðum. Þetta var gert í kjölfar mikils þrýstings frá fjórum stórum umhverfisverndarsamtökum, þar á meðal IKAN í Japan og Environmental Investigation Agency í Bretlandi. Fjallað er um málið á vefsíðu Daily Mail. Þar er haft eftir Takuma Konno forstjóra Michinoku Farm að þessi ákvörðun hafi verið tekin þrátt fyrir að þessi hundamatur sé löglegur í Japan. Honum þykir miður að hafa neyðst til að hætta sölunni á þessum hundamat. “Umhverfissinnar sjá hvali sem mikilvæg dýr en við tekjum hunda álíka mikilvæga,” segir Konno. Nanamai Kurasawa forstjóri IKAN segir að þessi hundamatur hafi aðeins verið stöðutákn fyrir auðuga Japani. Því hafi verslanir verið með það á borðstólum til að lokka þessa viðskiptavini til sín. Langreyðarkjötið var verkað eins og þurrkað nautakjöt (jerky) í hundamatinn og kílóið var selt á 50 pund ríflega 9.000 kr. Fram kemur í fréttinni að Michinoku Farm framleiði m.a. hundamat úr kengúruhjörtum og lungum mongólskra hesta.
Mest lesið Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira