Notaði 2.000 milljarða til að veikja gengi dönsku krónunnar 12. júní 2013 10:35 Á tímabilinu frá miðju ári 2011 og fram að miðju ári 2012 notaði danski seðlabankinn (Nationalbanken) 91 milljarð danskra kr. eða tæplega 2.000 milljarða kr. til þess að veikja gengi dönsku krónunnar. Fjallað er um málið í ársfjórðungsyfirliti Nationalbanken sem gefið var út í dag samhliða útgáfu ritsins Fjármálastöðugleiki 2013 hjá bankanum. Þar segir að á fyrrgreindu tímabili hafi skuldakreppan á evrusvæðinu náð hámarki með tilheyrandi fjármagnsflótta frá svæðinu. Danska krónan hefði á þessum tíma verið talin „örugg höfn“ fyrir fjárfesta svipað og svissneski frankinn eða bandaríkjadollarinn. Danska krónan er bundin við gengi evrunnar með mjög ströngum vikmörkum, þ.e. mismunur á gengi þessara gjaldmiðla má aldrei fara yfir 2,25%. Í raun hefur gengið nær aldrei sveiflast meira en 0,1% þar til evrukreppan náði hámarki. Þegar fjárfestar fóru að fjárfesta í dönsku krónunni í miklum mæli frá miðju ári 2011 styrktist gengi hennar samsvarandi. Nationalbanken varð að bregðast við þessu með því að kaupa gjaldeyri fyrir danskar krónur til að veikja gengi krónunnar svo það héldist innan framangreindra vikmarka. Á móti jókst gjaldeyrisforði Dana að sama marki, það er um 91 milljarð danskra kr. Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Á tímabilinu frá miðju ári 2011 og fram að miðju ári 2012 notaði danski seðlabankinn (Nationalbanken) 91 milljarð danskra kr. eða tæplega 2.000 milljarða kr. til þess að veikja gengi dönsku krónunnar. Fjallað er um málið í ársfjórðungsyfirliti Nationalbanken sem gefið var út í dag samhliða útgáfu ritsins Fjármálastöðugleiki 2013 hjá bankanum. Þar segir að á fyrrgreindu tímabili hafi skuldakreppan á evrusvæðinu náð hámarki með tilheyrandi fjármagnsflótta frá svæðinu. Danska krónan hefði á þessum tíma verið talin „örugg höfn“ fyrir fjárfesta svipað og svissneski frankinn eða bandaríkjadollarinn. Danska krónan er bundin við gengi evrunnar með mjög ströngum vikmörkum, þ.e. mismunur á gengi þessara gjaldmiðla má aldrei fara yfir 2,25%. Í raun hefur gengið nær aldrei sveiflast meira en 0,1% þar til evrukreppan náði hámarki. Þegar fjárfestar fóru að fjárfesta í dönsku krónunni í miklum mæli frá miðju ári 2011 styrktist gengi hennar samsvarandi. Nationalbanken varð að bregðast við þessu með því að kaupa gjaldeyri fyrir danskar krónur til að veikja gengi krónunnar svo það héldist innan framangreindra vikmarka. Á móti jókst gjaldeyrisforði Dana að sama marki, það er um 91 milljarð danskra kr.
Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent