Bandarísk kona er launahæsti forstjóri Bretlands 11. júní 2013 13:38 Angela Ahrendts. Ný úttekt leiðir í ljós að bandaríska konan Angela Ahrendts var launahæsti forstjórinn í Bretlandi í fyrra. Angela er forstjóri Burberry og námu árslaun hennar rétt tæpum 17 milljónum punda eða tæplega 3,2 milljörðum kr. Í frétt um málið á CNNMoney segir að laun Angelu hafi verið 5 milljónum punda hærri en laun Angus Russell forstjóra lyfjarisans Shire sem var annar í röðinni hvað launahæstu forstjórana varðar. Þá kemur fram að þetta sé í fyrsta skipti undanfarin 15 ár, eða frá því að farið var að gera þessa úttekt, að kona situr í fyrsta sæti yfir launahæstu forstjóra Bretlands. Angela tók við Burberry tískuhúsinu árið 2006 og henni er þakkaður sá viðsnúningur sem orðið hefur í rekstrinum frá þeim tíma. Tekið er fram í fréttinni að Angela sé ekki aðeins launahæsti forstjórinn heldur einnig sá best klæddi. Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ný úttekt leiðir í ljós að bandaríska konan Angela Ahrendts var launahæsti forstjórinn í Bretlandi í fyrra. Angela er forstjóri Burberry og námu árslaun hennar rétt tæpum 17 milljónum punda eða tæplega 3,2 milljörðum kr. Í frétt um málið á CNNMoney segir að laun Angelu hafi verið 5 milljónum punda hærri en laun Angus Russell forstjóra lyfjarisans Shire sem var annar í röðinni hvað launahæstu forstjórana varðar. Þá kemur fram að þetta sé í fyrsta skipti undanfarin 15 ár, eða frá því að farið var að gera þessa úttekt, að kona situr í fyrsta sæti yfir launahæstu forstjóra Bretlands. Angela tók við Burberry tískuhúsinu árið 2006 og henni er þakkaður sá viðsnúningur sem orðið hefur í rekstrinum frá þeim tíma. Tekið er fram í fréttinni að Angela sé ekki aðeins launahæsti forstjórinn heldur einnig sá best klæddi.
Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent