Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag.
Hún kastaði 56,16 m í spjótkasti kvenna og vann öruggan sigur. En Íslandsmet hennar í greininni er 62,77 m en líklegt er að Ásdís þurfi að kasta 59-60 m á HM í Moskvu til að komast í úrslit þá.
Ásgerður Jana Ágústsdóttir, UFA, varð í öðru sæti í keppninni í dag.
Spjótkast kvenna:
1. Ásdís Hjálmsdóttir 56,16
2. Ásgerður Jana Ágústsdóttir 38,67
3. Thea Imani Sturludóttir, 37,58
Ásdís náði sér ekki á strik
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn