Fyrrum forstjóri Volvo ráðinn til GM Finnur Thorlacius skrifar 5. ágúst 2013 09:15 Stefan jacoby Níu mánuðir eru liðnir síðan Stefan Jacoby steig af stól forstjóra Volvo og kom það reyndar mörgum á óvart. Eitthvað var hann reyndar ekki alveg sammála eigendum Volvo, hins kínverska Geely og stjórn þess og því fór sem fór. Jacoby þurfti ekki að bíða ýkja lengi eftir stórri stöðu í bílaheiminum því nú hefur hann verið ráðinn til General Motors og mun þar bera ábyrgð á sölu GM bíla í öðrum löndum en heimalandinu Bandaríkjunum. Það þýðir reyndar í meira en 100 löndum. Hinn þýskættaði Jacoby leysir af Tim Lee, sem setjast mun í stjórn GM í Kína. Jacoby hefur komið víða við því áður en hann varð forstjóri Volvo var hann yfir sölumálum Volkswagen í Kína, svo hann ætti að þekkja það að selja bíla í öðrum löndum en heimalandi framleiðandans. Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Níu mánuðir eru liðnir síðan Stefan Jacoby steig af stól forstjóra Volvo og kom það reyndar mörgum á óvart. Eitthvað var hann reyndar ekki alveg sammála eigendum Volvo, hins kínverska Geely og stjórn þess og því fór sem fór. Jacoby þurfti ekki að bíða ýkja lengi eftir stórri stöðu í bílaheiminum því nú hefur hann verið ráðinn til General Motors og mun þar bera ábyrgð á sölu GM bíla í öðrum löndum en heimalandinu Bandaríkjunum. Það þýðir reyndar í meira en 100 löndum. Hinn þýskættaði Jacoby leysir af Tim Lee, sem setjast mun í stjórn GM í Kína. Jacoby hefur komið víða við því áður en hann varð forstjóri Volvo var hann yfir sölumálum Volkswagen í Kína, svo hann ætti að þekkja það að selja bíla í öðrum löndum en heimalandi framleiðandans.
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira