Hilmar Örn Jónsson, kastarinn efnilegi úr ÍR, vann öruggan sigur í sleggjukasti í flokki 16-17 ára og yngri á Meistaramóti Íslands 15-22 ára í dag.
ÍR-ingurinn kastaði 5 kg sleggjunni 72,06 metra en Íslandsmet hans í flokknum er 73,95 metrar. Daði Fannar Sverrisson úr UÍA varð annar með 48,24 metra og Sigþórs Helgason, HSK/Selfossi, varð þriðji með 38,28 metra.
Úrslit í flokknum má sjá hér.
Yfirburðir hjá Hilmari en metið féll ekki
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti


„Betri ára yfir okkur“
Handbolti

Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti


Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti