Wembley vill fá lið í NFL-deildinni 24. september 2013 12:00 Það hefur heppnast vel að spila NFL-leiki á Wembley og amerískur fótbolti er farinn að njóta talsverðra vinsælda á Englandi. Leikir í NFL-deildinni hafa verið spilaðir á Wembley-leikvanginum undanfarin ár í þeim tilgangi að gera amerískan fótbolta vinsælli í Evrópu. Hefur það gengið mjög vel. Svo vel að í ár verða leiknir tveir leikir í NFL-deildinni á Wembley. Rekstraraðilar vallarins vilja þó ganga lengra og eignast lið í deildinni. "Við getum það. Ef NFL-deildin vill vera með lið hérna þá munum við ráða við það," sagði Roger Maslin, framkvæmdastjóri Wembley-vallarins. Enska landsliðið í knattspyrnu spilar landsleiki sína á vellinum og Maslin segir það engu breyta. Pláss sé fyrir bæði landsliðið og NFL-lið. Byrjað var að spila NFL-leiki á Wembley árið 2007. Um næstu helgi munu Minnesota Vikings og Pittsburgh Steelers spila þar. Jacksonville og San Francisco mætast svo á Wembley í lok október. Löngu er uppselt á báða leikina en það seldist upp á aðeins nokkrum klukkutímum. NFL-deildin hefur haft það á bakvið eyrað í nokkur ár að vera með lið í London. Þá kemur bæði til greina að stofna lið þar eða flytja eitt liðanna frá Bandaríkjunum til London. NFL Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Leikir í NFL-deildinni hafa verið spilaðir á Wembley-leikvanginum undanfarin ár í þeim tilgangi að gera amerískan fótbolta vinsælli í Evrópu. Hefur það gengið mjög vel. Svo vel að í ár verða leiknir tveir leikir í NFL-deildinni á Wembley. Rekstraraðilar vallarins vilja þó ganga lengra og eignast lið í deildinni. "Við getum það. Ef NFL-deildin vill vera með lið hérna þá munum við ráða við það," sagði Roger Maslin, framkvæmdastjóri Wembley-vallarins. Enska landsliðið í knattspyrnu spilar landsleiki sína á vellinum og Maslin segir það engu breyta. Pláss sé fyrir bæði landsliðið og NFL-lið. Byrjað var að spila NFL-leiki á Wembley árið 2007. Um næstu helgi munu Minnesota Vikings og Pittsburgh Steelers spila þar. Jacksonville og San Francisco mætast svo á Wembley í lok október. Löngu er uppselt á báða leikina en það seldist upp á aðeins nokkrum klukkutímum. NFL-deildin hefur haft það á bakvið eyrað í nokkur ár að vera með lið í London. Þá kemur bæði til greina að stofna lið þar eða flytja eitt liðanna frá Bandaríkjunum til London.
NFL Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira