Nýr iPad Air kemur til Íslands 1. nóvember Boði Logason skrifar 22. október 2013 20:52 Tim Cook, forstjóri Apple, með nýja iPad-inn í dag. Mynd/afp Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi. Það verður að teljast til tíðinda enda höfum við á litlu eyjunni oft þurft að bíða örlítið lengur en aðrar þjóðir eftir nýjum vörum frá Apple. Nýjan tölvan var kynnt í dag, en hún er bæði þynnri og léttari en fyrri útgáfur. Nýjan spjaldtölvan er 43 prósentum þynnri en síðasta útgáfa og vegur aðeins 450 grömm. Apple fullyrðir að þetta sé þynnsta spjaldtölvan á markaðnum í dag. Í spjaldtölvunni er A7-örgjörvi sem er sá sami og í iPhone 5S símanum. Á kynningunni í dag kom fram að það taki helmingi sneggri tíma að opna forrit. Þá verður hún fáanleg í hvítu, gráu og svörtu. Myndavélin er 1080 pixlar, og líftími rafhlöðunnar er 10 klukkutímar. Myndband Apple má sjá hér. Mute Volume Full Volume Fast Reverse Play Pause Fast Forward 00:55 -02:21 Closed Captions Video Size Download Video Share Video Full Screen Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi. Það verður að teljast til tíðinda enda höfum við á litlu eyjunni oft þurft að bíða örlítið lengur en aðrar þjóðir eftir nýjum vörum frá Apple. Nýjan tölvan var kynnt í dag, en hún er bæði þynnri og léttari en fyrri útgáfur. Nýjan spjaldtölvan er 43 prósentum þynnri en síðasta útgáfa og vegur aðeins 450 grömm. Apple fullyrðir að þetta sé þynnsta spjaldtölvan á markaðnum í dag. Í spjaldtölvunni er A7-örgjörvi sem er sá sami og í iPhone 5S símanum. Á kynningunni í dag kom fram að það taki helmingi sneggri tíma að opna forrit. Þá verður hún fáanleg í hvítu, gráu og svörtu. Myndavélin er 1080 pixlar, og líftími rafhlöðunnar er 10 klukkutímar. Myndband Apple má sjá hér. Mute Volume Full Volume Fast Reverse Play Pause Fast Forward 00:55 -02:21 Closed Captions Video Size Download Video Share Video Full Screen
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira