Honda eykur hagnað um 46% Finnur Thorlacius skrifar 4. nóvember 2013 15:15 Honda Civic. Mjög góð sala Honda bíla í Bandaríkjunum hefur stóraukið hagnað fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi ársins og nam hann 149 milljörðum króna. Honda er fimmti stærsti bílaframleiðandinn í Bandaríkjunum og seldi 413.434 bíla aðeins á þessum 3 mánuðum, þ.e. frá júlí til september þar. Var sala Honda 13% meiri en árið á undan. Honda Civic seldist eins og heitar lummur, enda er sá bíll sá söluhæsti í flokki smærri bíla þar vestra. Honda Accord seldist einnig vel og jókst sala hans um 14% milli ára. Afslættir af Honda bílum voru 30% minni heldur en árið 2012 og á það einnig stóran hlut í auknum hagnaði. Honda gaf minnstan afslátt af bílum sínum, frá auglýstu verði, af öllum 6 söluhæstu bílafyrirtækjum sem selja bíla í Bandaríkjunum. Honda ætlar að selja 6 milljón bíla árið 2017 og hefur fjárfest mikið til að það megi ganga eftir. Yrði það mikið stökk frá 4,01 milljón bíla sölu ársins 2012. Honda gengur einnig vel í heimalandi sínu Japan og var söluaukningin 40% á þriðja ársfjórðungi. Lækkun japanska yensins hefur hjálpað Honda mikið eins og reyndar öllum japönsku framleiðendunum sem sjá nú bjarta tíma eftir erfið ár þar sem yenið steig í hæstu hæðir. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mjög góð sala Honda bíla í Bandaríkjunum hefur stóraukið hagnað fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi ársins og nam hann 149 milljörðum króna. Honda er fimmti stærsti bílaframleiðandinn í Bandaríkjunum og seldi 413.434 bíla aðeins á þessum 3 mánuðum, þ.e. frá júlí til september þar. Var sala Honda 13% meiri en árið á undan. Honda Civic seldist eins og heitar lummur, enda er sá bíll sá söluhæsti í flokki smærri bíla þar vestra. Honda Accord seldist einnig vel og jókst sala hans um 14% milli ára. Afslættir af Honda bílum voru 30% minni heldur en árið 2012 og á það einnig stóran hlut í auknum hagnaði. Honda gaf minnstan afslátt af bílum sínum, frá auglýstu verði, af öllum 6 söluhæstu bílafyrirtækjum sem selja bíla í Bandaríkjunum. Honda ætlar að selja 6 milljón bíla árið 2017 og hefur fjárfest mikið til að það megi ganga eftir. Yrði það mikið stökk frá 4,01 milljón bíla sölu ársins 2012. Honda gengur einnig vel í heimalandi sínu Japan og var söluaukningin 40% á þriðja ársfjórðungi. Lækkun japanska yensins hefur hjálpað Honda mikið eins og reyndar öllum japönsku framleiðendunum sem sjá nú bjarta tíma eftir erfið ár þar sem yenið steig í hæstu hæðir.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira