Incognito segist ekki vera kynþáttahatari 11. nóvember 2013 09:19 Richie Incognito. Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. Incognito kallaði hann öllum illum nöfnum og hótaði meðal annars að drepa Martin. Incognito var í kjölfarið vikið frá störfum ótímabundið. Leikmaðurinn umdeildi hefur verið sakaður um ýmislegt síðustu daga. Meðal annars að vera kynþáttahatari. Svo hefur margt vafasamt komið í ljós í hegðun hans. Hann hefur nú loksins rofið þögnina og gefið viðtal. "Ég er ekki kynþáttahatari. Það er rangt að dæma mig á þennan hátt," sagði Incognito í viðtali við Jay Glazer hjá Fox-sjónvarpsstöðinni. Hann dró síðan fram sms-skilaboð frá Martin þar sem Martin viðurkennir að ákveðinn talsmáti sé hluti af stemningunni í klefa Dolphins. Hann hætti einmitt út af þessari stemningu. "Allir þetta sem kemur í ljós sýnir stemninguna og hversu þétt liðið er í klefanum. Ég skil að fólki finnist orðalagið í klefanum vafasamt og ég sé eftir því. Það er samt hluti af umhverfinu. "Það var alltaf gott á milli mín og Martin. Þið getið spurt hvern sem er í liðinu og allir munu segja að ég hafi passað manna best upp á hann." Incognito neitaði að svara því hvort forráðamenn Dolphins hefðu beðið hann um að herða Martin en það er eitt af því sem óháður rannsóknaraðili mun rannsaka á næstu vikum. NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. Incognito kallaði hann öllum illum nöfnum og hótaði meðal annars að drepa Martin. Incognito var í kjölfarið vikið frá störfum ótímabundið. Leikmaðurinn umdeildi hefur verið sakaður um ýmislegt síðustu daga. Meðal annars að vera kynþáttahatari. Svo hefur margt vafasamt komið í ljós í hegðun hans. Hann hefur nú loksins rofið þögnina og gefið viðtal. "Ég er ekki kynþáttahatari. Það er rangt að dæma mig á þennan hátt," sagði Incognito í viðtali við Jay Glazer hjá Fox-sjónvarpsstöðinni. Hann dró síðan fram sms-skilaboð frá Martin þar sem Martin viðurkennir að ákveðinn talsmáti sé hluti af stemningunni í klefa Dolphins. Hann hætti einmitt út af þessari stemningu. "Allir þetta sem kemur í ljós sýnir stemninguna og hversu þétt liðið er í klefanum. Ég skil að fólki finnist orðalagið í klefanum vafasamt og ég sé eftir því. Það er samt hluti af umhverfinu. "Það var alltaf gott á milli mín og Martin. Þið getið spurt hvern sem er í liðinu og allir munu segja að ég hafi passað manna best upp á hann." Incognito neitaði að svara því hvort forráðamenn Dolphins hefðu beðið hann um að herða Martin en það er eitt af því sem óháður rannsóknaraðili mun rannsaka á næstu vikum.
NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira