Manning bætti enn eitt metið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2013 14:30 Manning var brosmildur á hliðarlínunni í gær. Mynd/AP Peyton Manning og lið hans, Denver Broncos, átti sögulegt tímabil í NFL-deildinni bandarísku þetta árið. Manning, sem er 37 ára gamall, var þegar búinn að gefa fleiri sendingar fyrir snertimörkum á einu tímabili en nokkur annar leikmaður í sögu deildarinnar fyrir lokaleik Denver í deildakeppni NFL í gær. Manning bætti við þremur snertimörkum í gær og stendur metið því í 55 snertimörkssendingum. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, átti gamla metið en hann gaf 50 snertimarkssendingar árið 2007. Manning sló svo annað met í leik Denver gegn Oakland Raiders í gær. Hann komst í alls 5477 jarda fyrir sendingar sínar þetta tímabilið og bætti þar með tveggja ára gamalt met Drew Brees, leikstjórnanda New Orleans Saints, um einn jarda. Manning náði þessum síðasta jarda með stuttri snertimarkssendingu á Demaryius Thomas í lok fyrri hálfleiks. Manning var hvíldur eftir þetta og kom ekkert meira við sögu. Denver bætti einnig met með 34-14 sigri í leiknum en liðið skoraði alls 606 stig í deildakeppninni. Áðurnefnt Patriots lið frá árinu 2007 átti gamla metið en það var 589 stig. Denver vann alls þrettán af sextán leikjum sínum þetta tímabilið og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. Denver náði besta árangri allra liða í AFC-deildinni og þykir einna líklegast til að fara alla leið í úrslitaleikinn, Super Bowl, sem fer fram í New York í byrjun febrúar. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira
Peyton Manning og lið hans, Denver Broncos, átti sögulegt tímabil í NFL-deildinni bandarísku þetta árið. Manning, sem er 37 ára gamall, var þegar búinn að gefa fleiri sendingar fyrir snertimörkum á einu tímabili en nokkur annar leikmaður í sögu deildarinnar fyrir lokaleik Denver í deildakeppni NFL í gær. Manning bætti við þremur snertimörkum í gær og stendur metið því í 55 snertimörkssendingum. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, átti gamla metið en hann gaf 50 snertimarkssendingar árið 2007. Manning sló svo annað met í leik Denver gegn Oakland Raiders í gær. Hann komst í alls 5477 jarda fyrir sendingar sínar þetta tímabilið og bætti þar með tveggja ára gamalt met Drew Brees, leikstjórnanda New Orleans Saints, um einn jarda. Manning náði þessum síðasta jarda með stuttri snertimarkssendingu á Demaryius Thomas í lok fyrri hálfleiks. Manning var hvíldur eftir þetta og kom ekkert meira við sögu. Denver bætti einnig met með 34-14 sigri í leiknum en liðið skoraði alls 606 stig í deildakeppninni. Áðurnefnt Patriots lið frá árinu 2007 átti gamla metið en það var 589 stig. Denver vann alls þrettán af sextán leikjum sínum þetta tímabilið og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. Denver náði besta árangri allra liða í AFC-deildinni og þykir einna líklegast til að fara alla leið í úrslitaleikinn, Super Bowl, sem fer fram í New York í byrjun febrúar.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira