Ekkert merkilegri með sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2013 06:30 Aníta Hinriksdóttir fagnar hér sigri í 800 metrunum á HM í Úkraínu í sumar. Mynd/NordicPhotos/Getty Frjálsar íþróttir „Þetta er rosalega flott hjá henni,“ sagði Bryndís Ernstsdóttir, móðir Anítu Hinriksdóttur sem um helgina fékk verðlaunin Vonarstjarna evrópska frjálsíþrótta 2013 og þykir því vera efnilegasta frjálsíþróttakona Evrópu. Þetta er mikill heiður fyrir Anítu og íslenskar frjálsíþróttir en hún varð bæði heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi með aðeins sex daga millibili í sumar. „Menn hljóta að sjá mikið í henni þarna úti því þetta er ekki bara vinsældakosning. Í þessari kosningu taka líka þátt íþróttafréttamenn og formenn sérsambanda. Þeir eru ekki að dæma út frá því hvað var gaman að sjá þetta hjá henni í sumar heldur út frá einhverju sem þeir hafa vit á,“ segir Bryndís um verðlaunin. Hún segir dóttur sína ekki hafa breyst við alla athyglina sem hún fékk í sumar. „Aníta er bara hún sjálf. Hún er ekkert merkilegri með sig eða að taka sér meira pláss en áður. Hún er bara vel fókuseruð á það sem er fram undan,“ segir Bryndís. „Vonandi verða þessi verðlaun bara bensín fyrir hana en þetta segir svolítið hvað menn sjá við hana. Ég held að hún sé sjálf svolítið hissa á þessu og hafi alls ekki átt von á þessu þarna úti,“ segir Bryndís en Aníta fékk verðlaunin afhent í Eistlandi á laugardaginn. Árangur Anítu í 800 metra hlaupi á árinu 2013 er annað besta afrekið í hennar aldursflokki á þessu ári, í áttunda sæti yfir besta afrekið í hennar aldursflokki frá upphafi og í 44. sæti í heiminum í flokki fullorðinna. Frjálsar íþróttir Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Sjá meira
Frjálsar íþróttir „Þetta er rosalega flott hjá henni,“ sagði Bryndís Ernstsdóttir, móðir Anítu Hinriksdóttur sem um helgina fékk verðlaunin Vonarstjarna evrópska frjálsíþrótta 2013 og þykir því vera efnilegasta frjálsíþróttakona Evrópu. Þetta er mikill heiður fyrir Anítu og íslenskar frjálsíþróttir en hún varð bæði heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi með aðeins sex daga millibili í sumar. „Menn hljóta að sjá mikið í henni þarna úti því þetta er ekki bara vinsældakosning. Í þessari kosningu taka líka þátt íþróttafréttamenn og formenn sérsambanda. Þeir eru ekki að dæma út frá því hvað var gaman að sjá þetta hjá henni í sumar heldur út frá einhverju sem þeir hafa vit á,“ segir Bryndís um verðlaunin. Hún segir dóttur sína ekki hafa breyst við alla athyglina sem hún fékk í sumar. „Aníta er bara hún sjálf. Hún er ekkert merkilegri með sig eða að taka sér meira pláss en áður. Hún er bara vel fókuseruð á það sem er fram undan,“ segir Bryndís. „Vonandi verða þessi verðlaun bara bensín fyrir hana en þetta segir svolítið hvað menn sjá við hana. Ég held að hún sé sjálf svolítið hissa á þessu og hafi alls ekki átt von á þessu þarna úti,“ segir Bryndís en Aníta fékk verðlaunin afhent í Eistlandi á laugardaginn. Árangur Anítu í 800 metra hlaupi á árinu 2013 er annað besta afrekið í hennar aldursflokki á þessu ári, í áttunda sæti yfir besta afrekið í hennar aldursflokki frá upphafi og í 44. sæti í heiminum í flokki fullorðinna.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Sjá meira