110 tommur með ofurupplausn Óli Kristján Ármannsson skrifar 31. desember 2013 07:00 Á þessari mynd frá Samsung stilla fyrirsætur sér upp við nýtt 110 tommu UHD TV risasjónvarp fyrirtækisins, sem Samsung segir að sé með fjórum sinnum meiri upplausn en hefðbundin HD-sjónvörp. Fréttablaðið/AP Í Suður Kóreu er að hefjast sala á sjónvarpstæki frá Samsung sem á að kosta sem svarar 17,4 milljónum króna (150 þúsund dollara). Í tilkynningu raftækjarisans í gær segir að tækið sé með 110 tommu skjá og upplausn sem sé fjórum sinnum meiri en í hefðbundnum tækjum með háupplausn (HD tækjum). Tækið er sagt til vitnis um nýja stefnu Samsung með áherslu á ofur-HD sjónvarpstæki. Framleiðsla stórra sjónvarpa með OLED tækni (sjálflýsandi díóðum) er sögð hafa verið of kostnaðarsöm. Mest lesið Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í Suður Kóreu er að hefjast sala á sjónvarpstæki frá Samsung sem á að kosta sem svarar 17,4 milljónum króna (150 þúsund dollara). Í tilkynningu raftækjarisans í gær segir að tækið sé með 110 tommu skjá og upplausn sem sé fjórum sinnum meiri en í hefðbundnum tækjum með háupplausn (HD tækjum). Tækið er sagt til vitnis um nýja stefnu Samsung með áherslu á ofur-HD sjónvarpstæki. Framleiðsla stórra sjónvarpa með OLED tækni (sjálflýsandi díóðum) er sögð hafa verið of kostnaðarsöm.
Mest lesið Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira