Apple endurgreiðir foreldrum 3,7 milljarða Kristjana Arnarsdóttir skrifar 15. janúar 2014 21:45 Apple hefur komist að samkomulagi við bandaríska samkeppniseftirlitið og fallist á að endurgreiða viðskiptavinum sínum 32,5 milljónir dala, eða sem svarar til um 3,7 milljörðum króna, vegna smáforritakaupa í gegnum snjallsíma og spjaldtölvur. Edith Ramirez, stjórnarformaður bandaríska samkeppniseftirlitsins, greindi frá þessu á fréttamannafundi í Washington í kvöld. Fjölmörg mál hafa komið upp vestanhafs þar sem börn hafa keypt smáforrit í símum foreldra sinna í leyfisleysi. Hingað til hefur það dugað að slá inn lykilorð á vefverslun Apple og í fimmtán mínútur er hægt að hala niður ótakmörkuðu magni smáforrita, sem mörg hver kosta allt að 100 dali. Framvegis verður Apple að ganga úr skugga um að viðskiptavinir hafi gefið samþykki fyrir því sem verið er að kaupa. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja að þeir hafi fremur viljað fara þessa leið og fallast á endurgreiðslu í stað þess að fara með málið fyrir dómstóla. Nánar á vef USA today. Mest lesið Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple hefur komist að samkomulagi við bandaríska samkeppniseftirlitið og fallist á að endurgreiða viðskiptavinum sínum 32,5 milljónir dala, eða sem svarar til um 3,7 milljörðum króna, vegna smáforritakaupa í gegnum snjallsíma og spjaldtölvur. Edith Ramirez, stjórnarformaður bandaríska samkeppniseftirlitsins, greindi frá þessu á fréttamannafundi í Washington í kvöld. Fjölmörg mál hafa komið upp vestanhafs þar sem börn hafa keypt smáforrit í símum foreldra sinna í leyfisleysi. Hingað til hefur það dugað að slá inn lykilorð á vefverslun Apple og í fimmtán mínútur er hægt að hala niður ótakmörkuðu magni smáforrita, sem mörg hver kosta allt að 100 dali. Framvegis verður Apple að ganga úr skugga um að viðskiptavinir hafi gefið samþykki fyrir því sem verið er að kaupa. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja að þeir hafi fremur viljað fara þessa leið og fallast á endurgreiðslu í stað þess að fara með málið fyrir dómstóla. Nánar á vef USA today.
Mest lesið Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira