Volkswagen fjárfestir fyrir 820 milljarða í Bandaríkjunum Haraldur Guðmundsson skrifar 13. janúar 2014 11:23 Volkswagen stefnir að því að tvöfalda sölu sína á næstu fimm árum. Vísir/GVA Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen ætlar að fjárfesta í Bandaríkjunum fyrir sjö milljarða dala, um 820 milljarða íslenskra króna, á næstu fimm árum. Ástæðan er einfaldlega sú að fyrirtækið vill auka sölu á Volkswagen-bifreiðum. BBC greinir frá þessu. Fyrirtækið ætlar einnig að hefja sölu á nýjum jeppa í Bandaríkjunum árið 2016. Stjórnendur þess vona að aðgerðirnar muni leiða til þess að fyrirtækið nái markmiði sínu um að selja milljón Volkswagen og Audi-bifreiðar í landinu fyrir árið 2018. Volkswagen er í dag þriðji stærsti bílaframleiðandi í heimi á eftir japanska fyrirtækinu Toyota og bandaríska General Motors. Mest lesið Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen ætlar að fjárfesta í Bandaríkjunum fyrir sjö milljarða dala, um 820 milljarða íslenskra króna, á næstu fimm árum. Ástæðan er einfaldlega sú að fyrirtækið vill auka sölu á Volkswagen-bifreiðum. BBC greinir frá þessu. Fyrirtækið ætlar einnig að hefja sölu á nýjum jeppa í Bandaríkjunum árið 2016. Stjórnendur þess vona að aðgerðirnar muni leiða til þess að fyrirtækið nái markmiði sínu um að selja milljón Volkswagen og Audi-bifreiðar í landinu fyrir árið 2018. Volkswagen er í dag þriðji stærsti bílaframleiðandi í heimi á eftir japanska fyrirtækinu Toyota og bandaríska General Motors.
Mest lesið Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira