Aníta, Helgi og Hrafnhildur bætast í A-styrkshópinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2014 11:13 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Valli Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag. Styrkveitingar að þessu sinni numu 96 milljónum króna sem er hækkun um 15 milljónir milli ára. Líkur eru á að sérsamböndin fái frekari fjárhæðir til að spila úr síðar á árinu að því er fram kom í máli Arnar Andréssonar á fundinum. Átta íþróttamenn verða á A-styrk á þessu ári sem er fjölgun um þrjá frá árinu í fyrra. Allir fimm sem voru á styrknum í fyrra verða áfram á styrknum. Aníta Hinriksdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Helgi Sveinsson bætast í hóp hinna fimm fræknu. Styrkurinn nemur 2,4 milljónum króna á mann. Styrkurinn rennur til viðkomandi sérsambanda sem sjá svo um að veita viðkomandi íþróttafólki styrkinn í tengslum við þau verkefni sem það tekur þátt í.Auðunn Jónsson, kraftlyftingarAníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttirÁsdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttirÁsgeir Sigurgeirsson, skotíþróttirEygló Ósk Gústafsdóttir, sundHelgi Sveinsson, íþróttir fatlaðraHrafnhildur Lúthersdóttir, sundJón Margeir Sverrisson, íþróttir fatlaðra Öll 26 sérsambönd innan ÍSÍ fengu veitt úr sjóðnum að þessu sinni. Framlag ríkisins til sjóðsins hækkaði úr 55 milljónum í 70 milljónir á milli ára. Þó þarf meira til að skapa afreksfólki sómasamlegan vettvang að því er fram kom í máli Lárusar Blöndal, forseta ÍSÍ. Frjálsar íþróttir Íþróttir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag. Styrkveitingar að þessu sinni numu 96 milljónum króna sem er hækkun um 15 milljónir milli ára. Líkur eru á að sérsamböndin fái frekari fjárhæðir til að spila úr síðar á árinu að því er fram kom í máli Arnar Andréssonar á fundinum. Átta íþróttamenn verða á A-styrk á þessu ári sem er fjölgun um þrjá frá árinu í fyrra. Allir fimm sem voru á styrknum í fyrra verða áfram á styrknum. Aníta Hinriksdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Helgi Sveinsson bætast í hóp hinna fimm fræknu. Styrkurinn nemur 2,4 milljónum króna á mann. Styrkurinn rennur til viðkomandi sérsambanda sem sjá svo um að veita viðkomandi íþróttafólki styrkinn í tengslum við þau verkefni sem það tekur þátt í.Auðunn Jónsson, kraftlyftingarAníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttirÁsdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttirÁsgeir Sigurgeirsson, skotíþróttirEygló Ósk Gústafsdóttir, sundHelgi Sveinsson, íþróttir fatlaðraHrafnhildur Lúthersdóttir, sundJón Margeir Sverrisson, íþróttir fatlaðra Öll 26 sérsambönd innan ÍSÍ fengu veitt úr sjóðnum að þessu sinni. Framlag ríkisins til sjóðsins hækkaði úr 55 milljónum í 70 milljónir á milli ára. Þó þarf meira til að skapa afreksfólki sómasamlegan vettvang að því er fram kom í máli Lárusar Blöndal, forseta ÍSÍ.
Frjálsar íþróttir Íþróttir Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira