Carroll: Sprengjusveitin ótrúlegur hópur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. febrúar 2014 19:00 Pete Carroll, þjálfari Seattle Seahawks, er ánægður með hversu öflugan hóp varnarmanna hann er með í sínu liði. Seattle mætir Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöld en einn helsti kostur liðsins er ógnarsterk sendingavörn liðsins. Hún gengur undir nafninu Sprengjusveitin (e. Legion of Boom) og hefur Seattle-vörnin sýnt allt tímabilið að þeir eru þeir bestu í sínu fagi. „Þetta er ótrúlegur hópur drengja sem hafa vaxið og þroskast saman. Þeir hafa gert hvorn annan að betri leikmanni,“ sagði Carroll. „Allt eru þetta strákar sem þurftu að vinna sig upp - þeir voru ekki byrjunarliðsmenn.“ John Fox, þjálfari Denver, tók undir þetta á blaðamannafundi í New York í vikunni en leikurinn fer þar fram. „Þetta verður mikil áskorun og mikið tækifæri fyrir okkur að takast á við hana. Við erum allir mjög spenntir.“ Ummæli þeirra Carroll, Fox og Champ Bailey, varnarmanns Denver, á blaðamannafundi í vikunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD á sunnudagskvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 en leikurinn sjálfur klukkan 23.25. Andri Ólafsson stýrir umræðum á meðan leiknum stendur og áhorfendur eru hvattir til að taka þátt á Twitter með merkinu #NFLisland. NFL Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Pete Carroll, þjálfari Seattle Seahawks, er ánægður með hversu öflugan hóp varnarmanna hann er með í sínu liði. Seattle mætir Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöld en einn helsti kostur liðsins er ógnarsterk sendingavörn liðsins. Hún gengur undir nafninu Sprengjusveitin (e. Legion of Boom) og hefur Seattle-vörnin sýnt allt tímabilið að þeir eru þeir bestu í sínu fagi. „Þetta er ótrúlegur hópur drengja sem hafa vaxið og þroskast saman. Þeir hafa gert hvorn annan að betri leikmanni,“ sagði Carroll. „Allt eru þetta strákar sem þurftu að vinna sig upp - þeir voru ekki byrjunarliðsmenn.“ John Fox, þjálfari Denver, tók undir þetta á blaðamannafundi í New York í vikunni en leikurinn fer þar fram. „Þetta verður mikil áskorun og mikið tækifæri fyrir okkur að takast á við hana. Við erum allir mjög spenntir.“ Ummæli þeirra Carroll, Fox og Champ Bailey, varnarmanns Denver, á blaðamannafundi í vikunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD á sunnudagskvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 en leikurinn sjálfur klukkan 23.25. Andri Ólafsson stýrir umræðum á meðan leiknum stendur og áhorfendur eru hvattir til að taka þátt á Twitter með merkinu #NFLisland.
NFL Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira