Útnefningin kom Smith á óvart Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2014 10:45 Vísir/Getty Malcolm Smith, varnarmaður Seattle Seahawks, hlaut hinn svokölluðu MVP-verðlaun fyrir frammistöðu sína í Super Bowl í nótt. Smith, sem spilar í fremstu varnarlínu Seattle (e. linebacker) er sá þriðji sinni stöðu frá upphafi sem er valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins sem fór fram í 48. sinn í nótt. Seattle vann stórsigur á Denver í nótt, 43-8, en einn af hápunktum leiksins var þegar Smith komst inn í sendingu Peyton Manning, leikstjórnanda Denver, og skoraði snertimark eftir 69 jarda hlaup. Smith var þó aðeins einn af mörgum varnarmönnum Seattle sem áttu sannkallaðan stórleik í nótt eins og sést á úrslitum leiksins. Seattle-vörnin hélt Manning og einu besta sóknarliði sögunnar algjörlega í skefjum. „Ég var alltaf búinn að sjá fyrir mér að ég næði að gera góða hluti en hafði aldrei leitt hugann að MVP-verðlaununum,“ sagði Smith eftir leikinn í nótt. „Ég var bara ánægður með að vera á vellinum.“ Seattle komst í 22-0 forystu með snertimarki Smith en eftir það varð ljóst að róðurinn yrði afar þungur fyrir Denver. Aðrir leikmenn í sömu leikstöðu sem hafa verið valdir mikilvægustu leikmenn Super Bowl eru Chuck Howley hjá Dallas Cowboys árið 1971 og Ray Lewis hjá Baltimore Ravens árið 2001. NFL Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
Malcolm Smith, varnarmaður Seattle Seahawks, hlaut hinn svokölluðu MVP-verðlaun fyrir frammistöðu sína í Super Bowl í nótt. Smith, sem spilar í fremstu varnarlínu Seattle (e. linebacker) er sá þriðji sinni stöðu frá upphafi sem er valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins sem fór fram í 48. sinn í nótt. Seattle vann stórsigur á Denver í nótt, 43-8, en einn af hápunktum leiksins var þegar Smith komst inn í sendingu Peyton Manning, leikstjórnanda Denver, og skoraði snertimark eftir 69 jarda hlaup. Smith var þó aðeins einn af mörgum varnarmönnum Seattle sem áttu sannkallaðan stórleik í nótt eins og sést á úrslitum leiksins. Seattle-vörnin hélt Manning og einu besta sóknarliði sögunnar algjörlega í skefjum. „Ég var alltaf búinn að sjá fyrir mér að ég næði að gera góða hluti en hafði aldrei leitt hugann að MVP-verðlaununum,“ sagði Smith eftir leikinn í nótt. „Ég var bara ánægður með að vera á vellinum.“ Seattle komst í 22-0 forystu með snertimarki Smith en eftir það varð ljóst að róðurinn yrði afar þungur fyrir Denver. Aðrir leikmenn í sömu leikstöðu sem hafa verið valdir mikilvægustu leikmenn Super Bowl eru Chuck Howley hjá Dallas Cowboys árið 1971 og Ray Lewis hjá Baltimore Ravens árið 2001.
NFL Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira