Facebook bætir við 50 valmöguleikum um kyn Samúel Karl Ólason skrifar 13. febrúar 2014 21:54 Vísir/AFP Nordic Notendur Facebook geta nú valið á milli 50 valmöguleika þegar kemur að því að velja kyn. Einnig er nú mögulegt að velja hvernig Facebook vísar til notenda. „Þegar þú kemur á Facebook til að tengja við fólk, málstaði og stofnanir sem þér þykir vænt um, viljum við að þér líði vel og sért þú sjálfur,“ var skrifað á fjölbreytileikasíðu Facebook. Frá þessu er sagt á vef CNN. Fyrirtækið vann með samkynhneigðu fólki, tvíkynhneigðu fólki og samtök málsvara fólks sem gengið hefur í gegnum kynleiðréttingu, til að koma upp með valmöguleikana 50. „Notendur okkar hafa beðið um að hafa valmöguleika sem endurspegla kyn þeirra að fullnustu og í dag sýndi Facebook að þeir hafa verið að hlusta,“ sagði Allison Palmer, sem vann að verkefninu. Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Notendur Facebook geta nú valið á milli 50 valmöguleika þegar kemur að því að velja kyn. Einnig er nú mögulegt að velja hvernig Facebook vísar til notenda. „Þegar þú kemur á Facebook til að tengja við fólk, málstaði og stofnanir sem þér þykir vænt um, viljum við að þér líði vel og sért þú sjálfur,“ var skrifað á fjölbreytileikasíðu Facebook. Frá þessu er sagt á vef CNN. Fyrirtækið vann með samkynhneigðu fólki, tvíkynhneigðu fólki og samtök málsvara fólks sem gengið hefur í gegnum kynleiðréttingu, til að koma upp með valmöguleikana 50. „Notendur okkar hafa beðið um að hafa valmöguleika sem endurspegla kyn þeirra að fullnustu og í dag sýndi Facebook að þeir hafa verið að hlusta,“ sagði Allison Palmer, sem vann að verkefninu.
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira