Comcast kaupir Time Warner á 45,2 milljarð dollara Baldvin Þormóðsson skrifar 13. febrúar 2014 14:00 Mun nýja fyrirtækið stjórna u.þ.b. þriðjung sjónvarpsútsendinga Bandaríkjanna. visir/getty Fjölvarpsrisinn Comcast tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi festa kaup á Time Warner á um það bil 45,2 milljarð dollara. Er þetta hluti af vinalegri sameiningu fyrirtækjanna sem verða endanlega sameinuð í lok árs. Þessu greindi fréttavefur Wall Street Journal frá fyrr í dag. Skapa þessi kaup eitt stórfyrirtæki sem stjórnar um þriðjungi sjónvarpsútsendinga Bandaríkjanna. Myndu kaupin koma sér sérstaklega vel fyrir stjórnarformann Time Warner, Rob Marcus, sem hóf störf sem stjórnarformaður 1. janúar. Ef rýnt er í samninginn er ljóst að fyrrverandi lögmaðurinn muni fá greidda fimmtíu milljón dollara verði Time Warner selt á þeim tíma sem hann situr í hæsta sæti fyrirtækisins. Time Warner er þekktast fyrir að reka sjónvarpsstöðina HBO og prentmiðilinn Time Magazine. Comcast rekur sjónvarpsstöðvar NBC, ásamt því að eiga framleiðslufyrirtækið Universal Studios. Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjölvarpsrisinn Comcast tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi festa kaup á Time Warner á um það bil 45,2 milljarð dollara. Er þetta hluti af vinalegri sameiningu fyrirtækjanna sem verða endanlega sameinuð í lok árs. Þessu greindi fréttavefur Wall Street Journal frá fyrr í dag. Skapa þessi kaup eitt stórfyrirtæki sem stjórnar um þriðjungi sjónvarpsútsendinga Bandaríkjanna. Myndu kaupin koma sér sérstaklega vel fyrir stjórnarformann Time Warner, Rob Marcus, sem hóf störf sem stjórnarformaður 1. janúar. Ef rýnt er í samninginn er ljóst að fyrrverandi lögmaðurinn muni fá greidda fimmtíu milljón dollara verði Time Warner selt á þeim tíma sem hann situr í hæsta sæti fyrirtækisins. Time Warner er þekktast fyrir að reka sjónvarpsstöðina HBO og prentmiðilinn Time Magazine. Comcast rekur sjónvarpsstöðvar NBC, ásamt því að eiga framleiðslufyrirtækið Universal Studios.
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira