Comcast kaupir Time Warner á 45,2 milljarð dollara Baldvin Þormóðsson skrifar 13. febrúar 2014 14:00 Mun nýja fyrirtækið stjórna u.þ.b. þriðjung sjónvarpsútsendinga Bandaríkjanna. visir/getty Fjölvarpsrisinn Comcast tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi festa kaup á Time Warner á um það bil 45,2 milljarð dollara. Er þetta hluti af vinalegri sameiningu fyrirtækjanna sem verða endanlega sameinuð í lok árs. Þessu greindi fréttavefur Wall Street Journal frá fyrr í dag. Skapa þessi kaup eitt stórfyrirtæki sem stjórnar um þriðjungi sjónvarpsútsendinga Bandaríkjanna. Myndu kaupin koma sér sérstaklega vel fyrir stjórnarformann Time Warner, Rob Marcus, sem hóf störf sem stjórnarformaður 1. janúar. Ef rýnt er í samninginn er ljóst að fyrrverandi lögmaðurinn muni fá greidda fimmtíu milljón dollara verði Time Warner selt á þeim tíma sem hann situr í hæsta sæti fyrirtækisins. Time Warner er þekktast fyrir að reka sjónvarpsstöðina HBO og prentmiðilinn Time Magazine. Comcast rekur sjónvarpsstöðvar NBC, ásamt því að eiga framleiðslufyrirtækið Universal Studios. Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fjölvarpsrisinn Comcast tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi festa kaup á Time Warner á um það bil 45,2 milljarð dollara. Er þetta hluti af vinalegri sameiningu fyrirtækjanna sem verða endanlega sameinuð í lok árs. Þessu greindi fréttavefur Wall Street Journal frá fyrr í dag. Skapa þessi kaup eitt stórfyrirtæki sem stjórnar um þriðjungi sjónvarpsútsendinga Bandaríkjanna. Myndu kaupin koma sér sérstaklega vel fyrir stjórnarformann Time Warner, Rob Marcus, sem hóf störf sem stjórnarformaður 1. janúar. Ef rýnt er í samninginn er ljóst að fyrrverandi lögmaðurinn muni fá greidda fimmtíu milljón dollara verði Time Warner selt á þeim tíma sem hann situr í hæsta sæti fyrirtækisins. Time Warner er þekktast fyrir að reka sjónvarpsstöðina HBO og prentmiðilinn Time Magazine. Comcast rekur sjónvarpsstöðvar NBC, ásamt því að eiga framleiðslufyrirtækið Universal Studios.
Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira