Yfirmaður NFL-deildarinnar hrósar Michael Sam 13. febrúar 2014 12:45 Michael Sam. vísir/getty Það er mikið rætt og ritað þessa dagana um hinn samkynhneigða Michael Sam en hann verður væntanlega fyrsti maðurinn í NFL-deildinni sem er kominn út úr skápnum. Sam fer í nýliðaval deildarinnar í maí en aldrei áður hefur leikmaður í deildinni lýst því yfir að hann væri samkynhneigður á meðan hann spilaði þar. Yfirmaður NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ánægður með Sam. "Gott hjá honum. Hann er stoltur af því hver hann er og hafði hugrekki til þess að segja frá því. Samkvæmt okkar reglum sitja allir við sama borð og skiptir kynhneigð þar engu máli. Við munum sjá til þess að allir skilji það. Við trúum á fjölbreytileika og þetta er okkar tækifæri til þess að sanna það," sagði Goodell en hann á samkynhneigðan bróður. NFL Tengdar fréttir Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. 12. febrúar 2014 15:45 Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30 Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Það er mikið rætt og ritað þessa dagana um hinn samkynhneigða Michael Sam en hann verður væntanlega fyrsti maðurinn í NFL-deildinni sem er kominn út úr skápnum. Sam fer í nýliðaval deildarinnar í maí en aldrei áður hefur leikmaður í deildinni lýst því yfir að hann væri samkynhneigður á meðan hann spilaði þar. Yfirmaður NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ánægður með Sam. "Gott hjá honum. Hann er stoltur af því hver hann er og hafði hugrekki til þess að segja frá því. Samkvæmt okkar reglum sitja allir við sama borð og skiptir kynhneigð þar engu máli. Við munum sjá til þess að allir skilji það. Við trúum á fjölbreytileika og þetta er okkar tækifæri til þess að sanna það," sagði Goodell en hann á samkynhneigðan bróður.
NFL Tengdar fréttir Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. 12. febrúar 2014 15:45 Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30 Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. 12. febrúar 2014 15:45
Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30
Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28