Apple gefur út hugbúnaðaruppfærslu Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. febrúar 2014 11:50 VISIR/AFP Vísir flutti frétt í gær af alvarlegum öryggisgalla sem fundist hafði í raftækjum frá Apple. Nú hefur raftækjaframleiðandinn gefið út nýja hugbúnaðaruppfærslu til að vinna bug á þeim vanköntum sem voru á fyrra stýrikerfi. Á heimasíðu Macland er útskýrt hvernig eigendur Apple vara geta nálgast uppfærsluna en fyrst skal ræsa App Store forritið. „Það finnur þú í Applications möppunni þinni. Þegar búið er að opna App Store forritið skal smella á Updates og hinkra í smástund, en þá ætti að birtast Software Update – OS X Update 10.9.2 og hægra megin við það “Update” hnappur,“ segir í leiðbeiningum Maclands. Fyrirtækið mælir með því afrita gögn tölvunnar áður en ráðist er í uppfærsluna og til þess er best að nota forritið Time Machine. Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Maclands Tengdar fréttir Alvarlegur öryggisgalli í vörum frá Apple vekur óhug Hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar hjá notendum Apple vara. 25. febrúar 2014 17:07 Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vísir flutti frétt í gær af alvarlegum öryggisgalla sem fundist hafði í raftækjum frá Apple. Nú hefur raftækjaframleiðandinn gefið út nýja hugbúnaðaruppfærslu til að vinna bug á þeim vanköntum sem voru á fyrra stýrikerfi. Á heimasíðu Macland er útskýrt hvernig eigendur Apple vara geta nálgast uppfærsluna en fyrst skal ræsa App Store forritið. „Það finnur þú í Applications möppunni þinni. Þegar búið er að opna App Store forritið skal smella á Updates og hinkra í smástund, en þá ætti að birtast Software Update – OS X Update 10.9.2 og hægra megin við það “Update” hnappur,“ segir í leiðbeiningum Maclands. Fyrirtækið mælir með því afrita gögn tölvunnar áður en ráðist er í uppfærsluna og til þess er best að nota forritið Time Machine. Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Maclands
Tengdar fréttir Alvarlegur öryggisgalli í vörum frá Apple vekur óhug Hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar hjá notendum Apple vara. 25. febrúar 2014 17:07 Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alvarlegur öryggisgalli í vörum frá Apple vekur óhug Hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar hjá notendum Apple vara. 25. febrúar 2014 17:07