Vilja færa öllum heiminum internetið Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 25. febrúar 2014 13:38 MYND/AFP „Við viljum búa til hringitón fyrir internetið,“ sagði Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samfélagsmiðilsins Facebook í gær, á heimsráðstefnu um síma, the Mobile World Congress, um framtíðaráform Facebook. „Fæstir í heiminum hafa aðgang að internetinu.“ Faecbook vinnur verkefnið með nokkrum fyrirtækjum sem eru staðsett víðsvegar um heiminn en Zuckerberg vonast eftir að fleiri fyrirtæki bætist við á næstu árum. Á vefsíðu verkefnisins er því lýst sem hnattrænni samvinnu milli tæknifyrirtækja, leiðtoga, góðgerðarsamtaka, einstakra svæða og sérfræðinga sem ætla að vinna saman að því að færa öllum heiminum internetið. „Facebook hefur náð því takmarki að fá einn milljarð notenda. Eftir að því takmarki var náð fórum við að hugsa hvernig við gætum náð til hinna,“ sagði Zuckerberg á ráðstefnunni í gær. Facebook og Zuckerberg hafa verið talsvert í fréttum undanfarið. Fyrir helgi keypti Facebook farsímaforritið WhatsApp og voru kaupin talin liður í því að auka vinsældir Facebook á meðal ungs fólks. Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
„Við viljum búa til hringitón fyrir internetið,“ sagði Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samfélagsmiðilsins Facebook í gær, á heimsráðstefnu um síma, the Mobile World Congress, um framtíðaráform Facebook. „Fæstir í heiminum hafa aðgang að internetinu.“ Faecbook vinnur verkefnið með nokkrum fyrirtækjum sem eru staðsett víðsvegar um heiminn en Zuckerberg vonast eftir að fleiri fyrirtæki bætist við á næstu árum. Á vefsíðu verkefnisins er því lýst sem hnattrænni samvinnu milli tæknifyrirtækja, leiðtoga, góðgerðarsamtaka, einstakra svæða og sérfræðinga sem ætla að vinna saman að því að færa öllum heiminum internetið. „Facebook hefur náð því takmarki að fá einn milljarð notenda. Eftir að því takmarki var náð fórum við að hugsa hvernig við gætum náð til hinna,“ sagði Zuckerberg á ráðstefnunni í gær. Facebook og Zuckerberg hafa verið talsvert í fréttum undanfarið. Fyrir helgi keypti Facebook farsímaforritið WhatsApp og voru kaupin talin liður í því að auka vinsældir Facebook á meðal ungs fólks.
Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira