Facebook vill nota dróna til koma interneti til jarðbúa Samúel Karl Ólason skrifar 29. mars 2014 00:01 Vísir/AFP Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kynnti á dögunum nýtt skref í áætlun fyrirtækisins sem gengur út á að gera öllum íbúum jarðarinnar kleyft að fá aðgang að internetinu. Til verksins kemur til greina að nota meðal annars lasergeisla og dróna. Nú þegar er milljarður manna að nota Facebook, en þó hafa tveir þriðju jarðarbúa ekki aðgang að internetinu. Ef fyrirtækið ætlar að fjölga notendum sínum þarf þetta fólk að komast á internetið. Fyrirtækið stofnaði til samsteypu fyrirtækja og stofnanna innan tæknigeirans á síðasta ári til að vinna að þessu verkefni, sem hlaut nafnið Internet.org. Samsteypan hefur unnið að þróun dróna sem geta verið í loftinu mánuðum saman sem, gervihnetti sem og infrarauða geisla, sem allt mun geta komið interneti til dreifðra byggða og vanþróaðra landa heimsins. Meðal þeirra sem að samsteypunni koma eru Facebook, Nasa, Ericson, Nokia og Samsung, svo einhverjir séu nefndir. Post by Mark Zuckerberg. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kynnti á dögunum nýtt skref í áætlun fyrirtækisins sem gengur út á að gera öllum íbúum jarðarinnar kleyft að fá aðgang að internetinu. Til verksins kemur til greina að nota meðal annars lasergeisla og dróna. Nú þegar er milljarður manna að nota Facebook, en þó hafa tveir þriðju jarðarbúa ekki aðgang að internetinu. Ef fyrirtækið ætlar að fjölga notendum sínum þarf þetta fólk að komast á internetið. Fyrirtækið stofnaði til samsteypu fyrirtækja og stofnanna innan tæknigeirans á síðasta ári til að vinna að þessu verkefni, sem hlaut nafnið Internet.org. Samsteypan hefur unnið að þróun dróna sem geta verið í loftinu mánuðum saman sem, gervihnetti sem og infrarauða geisla, sem allt mun geta komið interneti til dreifðra byggða og vanþróaðra landa heimsins. Meðal þeirra sem að samsteypunni koma eru Facebook, Nasa, Ericson, Nokia og Samsung, svo einhverjir séu nefndir. Post by Mark Zuckerberg.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira