Nýtt app til að losa fólk við snjallsímafíkn Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 15. maí 2014 15:22 Nýjar rannsóknir sýni að yfir 176 milljónir snjallsímafíkla séu um allan heim. Nýtt app, BreakFree´s, er komið á markað en appið á að aðstoða þá sem haldnir eru svokallaðri snjallsímafíkn að takast á við vandann. Flestum er ljóst að mannfólkið eyðir sífellt meiri tíma við hangs í snjallsímum. Samkvæmt Mashable er snjallsímafíkn að verða sífellt stærra vandamál. Nýjar rannsóknir sýni að yfir 176 milljónir fíkla séu um allan heim. Snjallsímafíklunum hafi fjölgað um 123 prósent á einu ári. Skilgreining á snjallsímafíkli er sá sem opnar app í símanum sínum 60 sinnum eða oftar á dag. Nýja appið heldur utan um tímann sem fólk eyðir í símanum og bendir fólki á þegar tími er kominn til þess að líta upp frá honum. Appið heldur utan um það hversu oft síminn er tekinn úr lás og hversu mikill tími fer í símtöl og hversu mikill tími fer í annað. Appið reiknar út „fíknistig“ (e. addiction score) og þegar notandinn er kominn með ákveðinn fjölda stiga lætur appið hann vita. „Við viljum að fólk átti sig á því að stundir með öðrum manneskjum eru betri en þær stundir sem eytt er í símanum,“ segir einn af hönnuðum appsins, Mrigaen Kapadia, í viðtali við Mashable. Appið kostar ekki neitt en til þess að geta notið þess til fulls verður notandinn að greiða tæpa tvo dollara. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýtt app, BreakFree´s, er komið á markað en appið á að aðstoða þá sem haldnir eru svokallaðri snjallsímafíkn að takast á við vandann. Flestum er ljóst að mannfólkið eyðir sífellt meiri tíma við hangs í snjallsímum. Samkvæmt Mashable er snjallsímafíkn að verða sífellt stærra vandamál. Nýjar rannsóknir sýni að yfir 176 milljónir fíkla séu um allan heim. Snjallsímafíklunum hafi fjölgað um 123 prósent á einu ári. Skilgreining á snjallsímafíkli er sá sem opnar app í símanum sínum 60 sinnum eða oftar á dag. Nýja appið heldur utan um tímann sem fólk eyðir í símanum og bendir fólki á þegar tími er kominn til þess að líta upp frá honum. Appið heldur utan um það hversu oft síminn er tekinn úr lás og hversu mikill tími fer í símtöl og hversu mikill tími fer í annað. Appið reiknar út „fíknistig“ (e. addiction score) og þegar notandinn er kominn með ákveðinn fjölda stiga lætur appið hann vita. „Við viljum að fólk átti sig á því að stundir með öðrum manneskjum eru betri en þær stundir sem eytt er í símanum,“ segir einn af hönnuðum appsins, Mrigaen Kapadia, í viðtali við Mashable. Appið kostar ekki neitt en til þess að geta notið þess til fulls verður notandinn að greiða tæpa tvo dollara.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira